Björgunarfélag Ísafjarðar: Kynningarfundur

Næstkomandi mánudagskvöld þann 16. september kl. 20:00 er kynningarfundur hjá Björgunarfélagi Ísafjarðar í Guðmundarbúð.
Fundurinn er sérstaklega fyrir þá sem áhuga hafa á starfinu og vilja slást í hópinn. Starfið er fjölbreytt og gefandi unnið af samheldum hóp þar sem verkefnin eru fjölbreytt og flest þeirra gera ekki boð á undan sér.

Ef þú hefur áhuga hvetjum við þig til að mæta og kynna þér starfsemina frekar!

DEILA