Bæjarstjórabullurnar

Indriði á Skjaldfönn skaust í hádeginu inn úr önnum dagsins og hlustaði á hádegisfréttirnar meðan hann beit í brauðið sitt.

 

Eftir fréttaflutning af launum bæjarstjóra hrökk af vörum Indriða:

Bæjarstjórabullurnar
bæta ei á sig hóli.
Tekjulega þraukar þar
þjófur í hverjum stóli.

DEILA