Ísfirska hljómsveitin Trap á heimaslóðum um helgina

Trap frá Ísafirði er 50 ára á þessu ári og er komin vestur og spilar í Húsinu í kvöld,  föstudags- og laugardagskvöld.  Kynntur verður nýr diskur og tekið upp vídeó.  Hljómsveitarmeðlimir eru Örn Jónsson stofnandi Grafík, Reynir Guðmundsson söngvari ÝR, Kristján Hermannsson sem var í  BG og Ingibjörg  og Rúnar Vilbergssonsem hefur leikið með Þursaflokknum og Sinfóníhljómsveit Íslands og Rúnar þór Pétursson, en hann hefur spilað með GRM og Klettum.