Sorphirðu verði lokið 17. apríl

Gámaþjónusta Vestfjarða hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu:

 

Stefnt er að því að öll sorphirða á vegum Gámaþjónustu Vestfjarða sem vera á í vikunni 15 til 19 apríl verði lokið að kvöldi 17. apríl Þegar hátíð gengur í garð.

Þetta á við um  Súðavík, Ísafjörð, Hnífsdal, Suðureyri, Flateyri, Þingeyri og sveitir.

Öll heimili verði  þá með tómar sorptunnur.

Þannig riðlast dagsetningar á sorphirðudagatali.

Vonum að það komi ekki að sök,

Gámaþjónusta Vestfjarða

DEILA