Mikil umferð um Hvalfjarðargöng – gæti komið til stuttrar lokunar

Hvalfjarðargöng. Mynd: verkis.is

Vegagerðin hefur sent frá sér tilkynningu um Hvalfjarðargöng.

Þar segir að búast megi við mikilli umferð um Hvalfjarðargöng um páskana og þess vegna getur mengun farið  yfir viðmiðurnamörk og þá gæti þurft að loka þeim í 10 – 15 mínútur í senn.

Vegfarandur er beðnir um að hafa þetta í huga og sýna biðlund komi til skammtímalokunar.

DEILA