Edinborg í kvöld: Villi Valli og félagar með djass

Í kvöld verða ljúfir djasstónar í Edinborgarsalnum þegar Baldur Geirmunds, Villi Valli, Magnús Reynir, Sammi Einars og Rúnar Vilbergs spila gamla og góða djass standarda. Þessir tónleikar hafa undanfarin ár verið vel sóttir og vissara að tryggja sér miða.

Tónleikarnir hefjast kl 21 og húsið opnar kl 20:30. Miðapantanir á matthildur@edinborg.is.

 

 

 

DEILA