Drangsnes: sýningunni frestað vegna veikinda

Á morgun föstudaginn 12. apríl átti að frumsýna  í Grunnskólanum á Drangsnesi nýtt leikverk sem unnið er eftir fjórleik Magneu frá Kleifum um sveitastelpuna Sossu.

Nú hefur frumsýningunni verið frestað vegna veikinda eins aðalleikaranna. Tilkynnt verður um nýja dagsetningu eins fljótt og auðið verður.

 

 

DEILA