Vestri tapaði í gærkvöldi

Mynd úr safni.

Karlalið Vestra lék annan leik sinn í úrslitakeppni 1. deildar í körfubolta í gærkvöldi á Ísafirði. Fjölnir hafði unnið fyrsta leik liðanna. Leikar fóru svo að Fjölnir sigraði aftur 72:82. Fjölnir tók strax forystuna í 1. leikhæuta og hafði 12 stiga forystu í hálfleik.

Jure Gunjina var atkvæðamestur Vestramanna með 25 stig skoruð, 11 fráköst  5 stoðsendingar og  5 stolnir boltar.

Dómararvoru  Einar Þór Skarphéðinsson, Georgia Olga Kristiansen, Sigurður Jónsson

Áhorfendur: 113

Vestri: Jure Gunjina 25/11 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Nemanja Knezevic 14/14 fráköst/7 stoðsendingar, Adam Smári Ólafsson 13, Ingimar Aron Baldursson 7, Hugi Hallgrímsson 6, Hilmir Hallgrímsson 5/6 fráköst, Daníel Wale Adeleye 2, Egill Fjölnisson 0, Guðmundur Auðun Gunnarsson 0, Rúnar Ingi Guðmundsson 0, Gunnlaugur Gunnlaugsson 0, Helgi Snær Bergsteinsson 0.

DEILA