Reglur um hópastærðir eiga aðeins við þegar gengið er milli svæða

Kristín Ósk Jónasdóttir, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun segir að reglur um hópastærðir í friðlandinu á Horströndum eigi aðeins við þegar verið er að ganga á milli svæða. Ekki eru    settar takmarkanir á fjölda gesta í þorpunum. Hins vegar er takmörkunin við landtökuna alltaf 50 manns. „Undanfarin tvö ár hafa verið sett fram tilmæli um hópastærðir … Halda áfram að lesa: Reglur um hópastærðir eiga aðeins við þegar gengið er milli svæða