Milliliðalaust á miðvikudaginn: bæjarstjórarnir í pottinum

Umræðuvettvangurinn milliliðalaust verður öðru sinni á miðvikudaginn kl 17:30  í heita pottinum í Sundlaug Bolungavíkur, musteri vatns og vellíðunar.

Bæjarstjórarnir Jón Páll Hreinsson og Guðmundur Gunnarsson verða til svara – milliliðalaust.

 

DEILA