Framsókn fundar um fiskeldið

Framsóknarflokkurinn heldur fund í kvöld á Ísafirði um fiskeldi.

Þar verða formaður Framsóknarflokksins Sigurður Ingi Jóhansson, samgönguráðherra og auk hans Ásmundur Einar Daðason, félagsmálaráðherra og Halla Signý Kristjánsdóttir, alþm.

Fundarerfnið verður sérstaklega um fiskeldið. Dr Kristján Þórarinsson, stofnvistfræðingur SFS mun flytja erindi um áhrif fiskeldis á aðra hagsmuni. Sigurður Árnason, Byggðastofnun  verður með erindi um samfélagsleg áhrif fiskeldis og Sigríðru Gísladóttir, dýralæknir MAST mun ræða heilbrigði og velferð í sjókvíaeldi.

Fundurinn verður kl 20 á Hótel Ísafirði.

DEILA