Veðurstofan: aðgát vegna snjóflóða

Mynd af vef Veðurstofnunnar.

Á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að í dag er spáð er nokkurri snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum.  Síðustu 10 daga hafa borist tilkynningar um 14 snjóflóð á landinu, þar af eru 7 á Vestfjörðum. Annars vegar er það í Skutulsfirði og hins vegar í Patreksfirði, en staðsetning er sögð vera ónákvæm á korti Vesturstofunnar.  Flóðin eru öll frekar lítil.

DEILA