Þorrablót átthagafélags Strandamanna

Frá þorrablóti Átthagafélags Strandamanna. Myndir: Átthagafélagið.

Þorrablóti Átthagafélags Strandamanna fór fram um síðustu helgi. Veislustjóri var Björk Jakobsdóttur veislustjóri. Gunnari Jóhannsson og Kristín Einarsdóttir í hveravík í Steingrímsfirði voru með  samspil með söng og fróðleik um dægurlagatexta og  hljómsveitin Upplyfting spilaði og lék fyrir dansi. Stjórnarmenn átthagafélagsins voru afar ánægðir með mætinguna á blótið og framlag veislustjóra og skemmtiatriðin. Þá var maturinn frá Múlakaffi mjög rómaður og meira en nóg fyrir alla. Þetta var með fjölmennari þorrablóum seinni ára. „Það er svo gaman alltaf að hitta og skemmta sér með öllum þessum Strandamamönnum á góðri stund“ segir á vef Átthafafélagsins.

DEILA