Ruslið verður að bíða heima í dag

Lokað er í Funa í dag vegna snjóflóðahættu og engin sorphirða verður á Flateyri, Þingeyri og Suðureyri vegna veðurs og færðar. Sorp verður sótt þegar færi gefst.

DEILA