Nytjamarkaður opnar á Patreksfirði

Nytjamarkaður á vegum Rauðakrossins verður opnaður í byrjun árs í húsnæði Rauðakrossins í gömlu mjólkurstöðinni á Patreksfirði.
Hægt er að hafa samband við undirritaða ef það er eitthvað sem þið þurfið að losna við strax. Ekki er hægt að vera með húsgögn til að byrja með en það vantar hillur í öllum stærðum og gerðum
Birna Mjöll
8671575