Samgönguráðherra Sigurður Ingi Jóhannsson greinir frá því á facebook síðu sinni í gær að á næstu dögum séu væntanlegar tilögur starfshóps sem hann skipaði til þess að semja tillögur um eflingu innanlandsflugs. Segir Sigurður ingi að umfang flugs og flugtengdra starfsemi hafi aukist umtalsvert undanfarin ár og skipti íslensk hagkerfi orðið miklu máli og auk þess að vera grunnstoð uppbyggingar í ferðaþjónustu.
Næsta voru munu svo koma fram tillögur um flugstefnu ríkisins, sem mun vera nýmæli.