Ný vefmyndavél á Sundahöfn á Ísafirði

Búið er að setja upp nýja vefmyndavél á Sundahöfn á Ísafirði. Það eru Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar sem kosta myndavélina en Snerpa sér um útsendingu. Áhugasamir geta litið í myndavélina hér.

Sæbjörg

sfg@bb.is