Hvað er þetta?

Hvað er þetta?

Enn heldur Byggðasafn Vestfjarða áfram að grafa upp hina ýmsu hluti, lesendum sínum til skemmtunnar. Nú hefur safnið birt mynd af þessum furðulega hlut sem minnir helst á lítinn kafarahjálm með lugt en samt ekki. Þetta er í það minnsta mjög furðulegur hlutur þegar hann er tekinn úr samhengi sínu. Byggðasafnið hvetur fólk til að fá aðstoð barna við að giska á notagildi hlutarins enda eru þau oft frjóari en fullorðna fólkið og fá skemmtilegar hugmyndir.

Sæbjörg

sfg@bb.is

DEILA