Vísindaportið fellur niður

Á morgun föstudag 19.október verður því miður ekkert Vísindaport í Háskólasetrinu, en það verður á sínum stað næsta föstudag 26.október.