Haraldur í veikindaleyfi

Haraldur Benediktsson, alþm.

Haraldur Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, , 1. þm Norðvesturkjördæmis er kominn í veikindaleyfi frá störfum sínum á Alþingi. Þetta staðfestir hann við bb.is. Teitur Björn Einarsson varaþingmaður tekur sæti hans og mun samkvæmt heimildum blaðsins vera gert ráð fyrir að hann verði nokkrar vikur á Alþingi.

DEILA