Veginum upp á Bolafjall hefur verið lokað

Bolungavíkurkaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík.

Lok lok og læs og allt í stáli segir Bolungarvíkurkaupstaður sem mun loka veginum upp á Bolafjall með keðju í kvöld. Þetta er eitt af þessum árlegu haustverkum þar sem fjallinu er alltaf lokað fyrir bifreiðar fyrir veturinn en hægt verður eftir sem áður að ganga á fjallið.

Sæbjörg

bb@bb.is

DEILA