Aðalfundur hjá Skíðafélagi Ísfirðinga

Stjórn Skíðafélags Ísfirðinga boðar til aðalfundar í kvöld, 22. maí kl. 20:00. Fundurinn fer fram í skíðaskálanum og dagskráin er svohljóðandi:

1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar félagsins.
3. Umræður um skýrslu og reikninga.
4. Kosning stjórnar fyrir næsta starfsár
5. Önnur mál

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn.

Sæbjörg

sabjorg@gmail.com