Blóðsöfnun á Ísafirði

Heilbrigðisstofnun Vestfjarðar bíður enn svara frá ráðuneytinu varðandi ráðningu nýs forstjóra.

Blóðsöfnun stendur yfir á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði 3. og 4. apríl. Opið er í dag, þriðjudag frá 12:00 til 18:00 og á morgun, miðvikudag, frá 08:30 til 14:00.

Fram kemur á heimasíðu stofnunarinnar að tekið sé á móti nýjum og virkum gjöfum.

 

Margrét Lilja

milla@bb.is

DEILA