Íþróttamaður ársins útnefndur í dag

Íþróttamaður ársins 2017 í Bolungarvík verður útnefndur í dag kl. 17 í Félagsheimili Bolungarvíkur.

Tilnefndir til íþróttamanns ársins eru:

Andri Rúnar Bjarnson fyrir knattspyrnu,
Hugrún Embla Sigmundsdóttir fyrir hestaíþróttir,
Ólafur Tryggvi Guðmundsson fyrir handbolta
Pétur Bjarnason fyrir knattspyrnu.

Fyrir ári var Nikulás Jónsson knattspyrnumaður valinn íþróttamaður ársins í Bolungarvík.

DEILA