Ilmol­í­ur eru hættu­leg­ar fyr­ir gæludýrdýr

Ilmol­í­ur á heim­il­um geta verið skaðleg­ar gælu­dýr­um einkum kött­um. Mik­il­vægt er að gælu­dýra­eig­end­ur tak­marki notk­un á skaðleg­um ilmol­í­um og aðgang gælu­dýra að þeim.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Mat­væla­stofn­un sem jafn­framt vara gælu­dýra­eig­end­ur við mik­illi notk­un þar sem gælu­dýr eru hald­in og ráðlegg­ur þeim að skoða vel hvort þær teg­und­ir af ol­í­um sem er verið að nota gætu verið skaðleg­ar fyr­ir gælu­dýr­in.

Vin­sælt er að nota alls kyns ilmol­í­ur á heim­il­um. Þar finn­ast þær ým­ist í opn­um flösk­um, raka­tækj­um, ilm­kert­um eða er úðað út í and­rúms­loftið.

DEILA