Landslið kvenna í körfubolta mætir Svartfjallalandi á morgun í undankeppni EM og er leikurinn sýndur beint á RUV. Útsending hefst kl. 15:40 en leikurinn kl. 16:00.

Leikjaplanið í undankeppni EM

 1. nóv. 2017   Ísland-Svartfjallaland í Laugardalshöllinni kl. 16:00 Sýndur beint á RÚV
  15. nóv. 2017   Slóvakía-Ísland í Ruzomberok, Slóvakíu. Sýndur beint á RÚV2
  10. feb. 2018    Bosnía-Ísland. Sýndur beint á RÚV
  14. feb. 2018    Svartfjallaland-Ísland. Sýndur beint RÚV2
  17. nóv. 2018   Ísland-Slóvakía í Laugardalshöllinni kl. 16:00. Sýndur beint á RÚV
  21. nóv. 2018   Ísland-Bosnía í Laugardalshöllinni kl. 19:30. Sýndur beint á RÚV2
DEILA