Eva Pandora efst hjá Pírötum

Eva Pandora Baldursdóttir

Prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi lauk á laugardaginn. Eva Pandora Baldursdóttir alþingismaður mun leiða lista Pírata í kosningunum síðar í mánuðinum, líkt og hún gerði fyrir ári. Gunnar I. Guðmundsson varð í öðru sæti í prófkjörinu rétt eins og í kosningunum 2016. Prófkjör Pírata fer fram á internetinu og gátu aðeins þeir tekið þátt sem voru skráðir í flokkinn 30 dögum áður en prófkjörið hófst.

Efstu menn í prófkjöri Pírata í Norðvesturkjördæmi:

  1. Eva Pandora Baldursdóttir
  2. Gunnar Ingiberg Guðmundsson
  3. Rannveig Ernudóttir
  4. Ragnheiður Steina Ólafsdóttir
  5. Sunna Einarsdóttir

smari@bb.is

DEILA