22. tölublað Bæjarins besta

22. tbl. 34. árg.

Í dag og á morgun ætti Bæjarins besta að skríða inn um lúgur á norðanverðum Vestfjörðum. Stjórnmálamenn tjá sig á síðum blaðsins enda eru enn einar kosningarnar framundan. Hafdís Gunnarsdóttir og Teitur Björn Einarsson gera að umtalsefni stöðu vegagerðar um Teigskóg, uppbyggingu fiskeldis og afhendingaröryggi raforku. Eva Pandóra Baldursdóttir og Björn Leví Gunnarsson leggja til breytingar á skattkerfinu sem gæti komið sveitarfélögum til góða og Rannveig Ernudóttir kynnir sig leiks á pólitíska sviðinu.

bryndis@bb.is

DEILA