Strandveiðum lýkur í dag

Í dag er síðasti dagur strandveiði á svæði A sem nær frá Snæfellsnesi til Ísafjarðardjúps. Fyrir tíu dögum var aukið við strandveiðiheimildir samkvæmt ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sjávarútvegsráðherra. Aukningin nam 560 tonnum og kom mest í hlut svæðis A, eða 250 tonn.

bryndis@bb.is

DEILA