Fyrir skömmu hóf Ísafjarðarbær að birta fylgiskjöl fundargerða á heimasíðu bæjarins. Ávallt hefur verið hægt að óska eftir að fá fylgiskjöl nefndafunda afhent eftir að fundi lýkur, en birting fylgiskjala á heimasíðunni gerir fólki kleift að lesa á auðveldan hátt það sem liggur að baki ákvörðunum kjörinna fulltrúa og eflir þar með opinbera stjórnsýslu og þjónustu við bæjarbúa.
Þetta kemur fram á heimasíðu Ísafjarðarbæjar
bryndis@bb.is