Vestri komst áfram í Kjörísbikarnum

 

Karlalið Vestra í blaki tekur nú í fyrsta sinn þátt í bikarkeppni Blaksambands Íslands, Kjörísbikarnum. Liðið lék fið Hrunamenn á Flúðum í gær og Vestri sigraði nokkuð örugglega 3-0 í leiknum og eru því komnir áfram í næstu umferð. Dregið verður í næstu umferð í þessari viku.

smari@bb.is

 

DEILA