Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 16.09.14 Varnargarðarnir vígðir

Vígsluathöfn vegna snjóflóðavarna undir Traðarhyrnu í Bolungarvík fer fram kl. 15 á laugardag. Um er að ræða stutta vígsluathöfn undir miðjum stærri varnargarðinum af tveimur, þar sem hefur verið komið fyrir upplýsingaskilti um mannvirkin. Við vígsluna mun Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flytja ávarp auk þess sem garðarnir verða formlega vígðir og þeim gefin nöfn. Framkvæmdir við garðana hófust í júní 2008. Um er að ræða annars vegar 710 metra langan garð sem nær 22 metra hæð þar sem hann er hæstur og hins vegar 240 metra langan garð sem fer mest upp í u.þ.b. 12 metra hæð.
Meira

bb.is | 16.09.14 | 08:56 Vonast eftir nýjum millilandaflugvelli

Mynd með frétt „Það sem kemur á óvart er hvað nýtingin í 101 er rosalega mikil og í raun á höfuðborgarsvæðinu öllu. Ef maður skoðar tölur fyrir árið í ár er nýtingin í mars 97,5 prósent og það er náttúrlega bara ótrúlegt,“ segir Anna ...
Meira

bb.is | 16.09.14 | 08:33Nýir pottar og vaðlaugar á Flateyri

Mynd með fréttNýir pottar og vaðlaugar verða vígðar í sundlauginni á Flateyri kl. 13 í dag. Laugarnar eru utandyra en hingað til hefur aðeins verið hægt að baða sig innanhúss í Önundarfirði. Vinna við laugarnar hefur tekið nánast allt sumarið en veður hamlaði ...
Meira

bb.is | 16.09.14 | 08:10Smalaðist vel í Árneshreppi

Mynd með fréttFyrstu göngur í Árneshreppi voru um helgina. Á föstudag var leitað norðan Ófeigsfjarðar og fé sett í rétt í Ófeigsfirði um nóttina. Á laugardag héldu leitir áfram og leitað frá Ófeigsfirði og yfir í Ingólfsfjörð ásamt fjalllendinu ofan fjarðanna. Féð var ...
Meira

bb.is | 15.09.14 | 16:56Fundað um símkerfisbilunina

Mynd með fréttÍ framhaldi af alvarlegri bilun í fjarskiptakerfi Mílu þann 26. ágúst síðastliðinn sendi stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga og sveitarfélög á Vestfjörðum frá sér harðorðaðar ályktanir á stjórnvöld og Alþingi. Stjórn FV óskaði einnig eftir fundum með innanríkisráðherra og með Alþingi. Í dag ...
Meira

bb.is | 15.09.14 | 16:46Fagna hálfrar aldar afmæli

Mynd með fréttTónlistarskólinn í Bolungarvík fagnar hálfrar aldar afmæli á þessu ári. Af því tilefni hefur verið ákveðið að halda tónleika og dansleik á laugardag. Skemmtunin er einnig hugsuð sem fjáröflun fyrir skólann sem hefur fest kaup á Kawai flygli. Skólastjóri skólans ...
Meira

bb.is | 15.09.14 | 16:10Sex skip komust ekki til Ísafjarðar

Mynd með fréttSex skemmtiferðaskip snéru frá Ísafirði í sumar sökum veðurs sem aftur þýðir að ferðaþjónusta á svæðinu varð af viðskiptum við þá 11.673 farþega sem voru um borð í skipunum. Skipin sem um ræðir voru Ruby Princess sem átti að koma í ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Til leigu

Til leigu er 127 m² atvinnuhúsnæði á 2.hæð Sindragötu 11. Mögulegt að hafa þar ýmis konar starfssemi. Upplýsingar gefur Skúli Skúlason í s. 421-5460 eða á netfanginu skuli@urtusteinn.is.
Auglýsing
Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Lilja Magnúsdóttir | 04.09.14 | 16:44 Matarhandverk, nýtt hugtak í matvælavinnslu

Mynd með frétt Matarhandverk er nýtt hugtak í framleiðslu matar á Íslandi. Hugtakið er upprunnið frá sænsku samtökunum Eldrimner sem hafa það að markmiði ...
Meira

  Sælkeri vikunnar – Elísabet Gunnarsdóttir á | 12.09.14 Kryddlegin selshjörtu og kræklingasúpa

  Mynd með frétt „Mataruppskriftir koma til manns eftir ýmsum leiðum, skemmtilegast finnst mér þegar tilviljanir ráða ferðinni og hráefnisskortur og jafnvel slys fæða af ...
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmenn vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli