Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 09.12.16 Í æfingabúðum á Ítalíu

Um þessar mundir eru þrír Íslenskir skíðagöngumenn í æfingabúðum á vegum FIS á Ítalíu. Hópurinn samanstendur af Ísfirðingnum og gönguskíðakappanum Alberti Jónssyni, gönguskíðaþjálfara Skíðafélags Ísfirðinga Steven Gromatka, og Kristrúnu Guðnadóttur frá skíðafélaginu Ulli. Æfingabúðirnar eru nýjar fyrir Skíðasamband Íslands, en þær eru hluti af þróunarstarfi Alþjóðaskíðasambandinu, FIS, fyrir minni þjóðir. FIS býður tveimur keppendum, af sitt hvoru kyni, á aldrinum 16-20 ára ásamt þjálfara að koma í búðirnar.
Meira

bb.is | 09.12.16 | 16:49 Blakveisla á helginni

Mynd með frétt Í dag kl. 20:00 etja kappi okkar konur í blaki og Ýmir í 1. deild Íslandsmótsins og má reikna með skemmtilegri baráttu. Blaklið Vestra koma vel undan sumri þetta árið og rífandi gangur hjá báðum liðum. Kvennaliðið er núna í fjórða ...
Meira

bb.is | 09.12.16 | 16:24Fjallabræður með plötu vikunnar á Rás 2

Mynd með fréttVestfirski karlakórinn Fjallabræður á plötu vikunnar á Rás 2. Platan heitir Fjallabræður og vinir og var tekin upp í Abbey Road hljóðverinu í Lundúnum. Í umfjöllun um plötuna segir: „Það er mikil rómantík í kringum karlakórinn Fjallabræður og þetta er sjarmerandi ...
Meira

bb.is | 09.12.16 | 15:54Hefja gerð Menningarstefnu Vestfjarða

Mynd með fréttAðalfundur Félags vestfirskra listamanna verður haldinn á Edinborg Bistró næstkomandi þriðjudag og mætir til þingsins Skúli Gautason sem nýverið tók við starfi menningarfulltrúa Vestfjarða. Mun Skúli segja frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða sem hefur á ný auglýst eftir umsóknum og verður með opið ...
Meira

bb.is | 09.12.16 | 14:50Stjórnvöld og Seðlabanki leiti lausna

Mynd með fréttGísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, tekur undir með áhyggjuröddum að sterkt gengi krónunnar hafi slæm áhrif á útflutningsfyrirtæki. Hann segir uppsagnir líkar þeim sem voru gerðar hjá Kampa í gær hafa legið í loftinu. „Það er mikið áhyggjuefni þegar fyrirtæki með ...
Meira

bb.is | 09.12.16 | 14:14Vinnustofa, Antti og verk haustsins í Fab labinu

Mynd með fréttÁ morgun, laugardaginn 10.desember verður heilmikið um að vera í Fab-lab smiðjunni á Ísafirði. Klukkan 16 verður boðið upp á vinnustofu í forritinu Sculpuris, sem er þrívíddarforrit sem líkir eftir vinnu með leir. Það virkar þannig að hanna má hluti í ...
Meira

bb.is | 09.12.16 | 13:25Verulegur aukakostnaður vegna barnaverndar

Mynd með fréttFram kemur í fjárhagsáætlun Ísafjarðarbæjar að árið 2016 skeri sig úr vegna mikils kostnaðar við barnavernd. Ástæðan er fyrst og fremst veruleg hækkun lögfræðikostnaðar vegna málarekstrar og hækkun vistunarkostnaðar. Í áætlun kemur fram að ekki er gert ráð fyrir slíkum kostnaði ...
Meira


Margrét Halldórsdóttir | 07.12.16 | 10:55 Stillum saman strengi – verkefni um aukin námsárangur barna

Mynd með frétt Haustið 2014 var hrundið af stað verkefni í skólum Ísafjarðarbæjar sem hefur það markmið að bæta námsárangur barna í sveitarfélaginu. Verkefnið fékk nafnið Stillum saman strengi og var kynnt vel í öllum leik- og grunnskólum sveitarfélagsins.
Meira


  Sælkerinn Eiríkur Örn Norðdahl | 23.03.16 Borgaralegt lúðuplokk

  Mynd með frétt Vegna útgáfu Plokkfiskbókarinnar eftir Eirík Örn Norðdahl var ákveðið að blása einum andardrætti í Sælkera BB. Eiríkur valdi þessa uppskrift af borgaralegu lúðuplokki, sem er vel við hæfi nú um páskana þegar fólk vill gera vel við sig í mat og drykk. Þess má geta að útgáfuhóf bókarinnar verður á laugardaginn 26. mars á heimili höfundar að Tangagötu 22 milli kl. 12 0g 14.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Athafnagleði ehf
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 690715-0740
   netfang: bryndis@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli