Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 31.10.14 Umfangsmiklar breytingar sem stórbæta raforkuöryggi

Landsnet hefur staðið fyrir mikilli uppbyggingu á raforkukerfinu á norðanverðum Vestfjörðum síðustu misseri. Notendur á svæðinu hafa orðið varir við það á síðustu dögum enda hefur rafmagn verið óstöðugt meðan nýr búnaður í kerfinu er prófaður. „Á miðvikudagskvöld vorum við að uppfæra og breyta varnarbúnaði á Mjólká og því miður leysti út og við biðjumst velvirðingar á því,“ segir Víðir Már Atlason, verkefnastjóri hjá Landsneti. Hann segir að verið sé að koma upp svokölluðu snjallneti í raforkukerfinu á Vestfjörðum, en snjallnetið tengir varaaflstöðvar við kerfið með sjálfvirkum hætti og lágmarkar þann tíma sem kerfið er úti.
Meira

bb.is | 31.10.14 | 11:44 Netlaust í Túngötu

Mynd með frétt Starfsmenn Mílu vinna nú að breytingum á símalínum í Túngötu á Ísafirði og hefur ekkert netsamband verið á stórum hluta götunnar frá því í gær. Guðmundur Hrafnsson, hjá Mílu á Ísafirði, segir að netsamband komist aftur á í dag. „Þetta tekur ...
Meira

bb.is | 31.10.14 | 11:15Stafrænt sjónvarp í Árneshreppi

Mynd með fréttÍbúar í Árneshreppi á Ströndum geta nú horft á stafrænt sjónvarp eftir að Vodafone setti upp móttökusenda á fjarskiptamastrið í Reykjaneshyrnu, við svonefnt Reiðholt. Nú er gamla og nýja kerfið bæði í notkun, en gamla kerfinu fyrir túbusjónvörpin verður lokað í ...
Meira

bb.is | 31.10.14 | 10:50Hundruð manna á jólahlaðborð

Mynd með fréttAð fara á jólahlaðborð er árleg hefð hjá mörgum vinnustöðum og einstaklingum. Þar byrjar upphitunin fyrir jólamatinn og gleðina og Ísfirðingar og nærsveitungar geta valið um kræsingar, hvort sem farið er á Við Pollinn eða einn af þeim þremur stöðum sem ...
Meira

bb.is | 31.10.14 | 10:19Fámennur skóli að Birkimel

Mynd með fréttBirkimelur á Barðaströnd lætur ekki mikið yfir sér en þar er samt ofur lítið þorp. Mörg húsanna standa þó tóm yfir vetrartímann líkt og í öðrum þorpum, þar sem íbúðirnar eru frekar nýttar sem sumarhús af brottfluttum, frekar en að í ...
Meira

bb.is | 31.10.14 | 09:34Nýkomin frá Tenerife

Mynd með fréttVesturafl er geðræktarmiðstöð á Ísafirði fyrir fólk sem býr við skert lífsgæði og getur ekki tekið virkan þátt í samfélaginu. Megin markið Vesturafls er að rjúfa félagslega einangrun og er því boðið upp á opið hús á virkum dögum. „Til okkar ...
Meira

bb.is | 31.10.14 | 09:19„Stutt og notalegt að fara“

Mynd með fréttHeydalur í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi eru einn af þeim stöðum sem reka ferðaþjónustu allt árið um kring. Þar búa Stella Guðmundsdóttir og Gísli Pálmason og ferðamenn sem þangað koma geta valið úr ævintýralega mörgum afþreyingum, sem taka þó mið af bæði ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Til sölu

Til sölu er 72,1m² íbúð á 3. hæð á Hlíf 2 Ísafirði. Verð kr. 12 millj. Uppl. gefur undirritaður í síma 894 4388 eða Kolbrún Benediktsdóttir í síma 866 0080. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið kol@hofudborg.is. Kristján Ólafsson hrl., löggiltur fasteignasali.
Auglýsing
Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Starfsmenn áhaldahúss Ísafjarðarbæjar | 30.10.14 | 07:48 Minning

Mynd með frétt Þessi kveðja kemur í seinna lagi, en örsök þess er sú að við vorum alls ekki tilbúnir fyrr til þess að skrifa minningargrein um félaga okkar og vin, hann Hjalla sem kvaddi þennan heim svo óvænt og án nokkurs fyrirvara. Hann ...
Meira

  Sælkeri vikunnar – Eygló Jónsdóttir á | 31.10.14 Tvíréttuð neysluviðmiðunarmáltíð

  Mynd með frétt Í tilefni af umræðu síðustu vikna um neysluviðmiðun, upp á 248 kr. á mann, langaði mig að koma með tvær uppskriftir ...
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli