Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 28.01.15 Ábyrgðarleysi hjá atvinnurekendum

Trúnaðarráð Verkalýðsfélags Vestfirðinga kom saman til fundar í gærkvöldi til að fara yfir viðbrögð Samtaka atvinnulífsins (SA) við kröfugerð verkafólks í Starfsgreinasambandi Íslands. Fundarmenn voru sammála um að næsta skref í stöðunni væri að vísa deilunni til sáttasemjara þar sem SA hefur hafnað að eiga viðræður við forystufólk verkalýðshreyfingarinnar um réttmætar og sanngjarnar kröfur sem lagðar hafa verið fram. Trúnaðarráðið ræddi um stöðuna sem upp er komin og vinnuna framundan. Í ályktun sem var samþykkt á fundinum segir að trúnaðararáðið harmi ábyrgðaleysi SA með því að hafna alfarið réttmætum kröfum verkafólks um kjarabætur og möguleika þess til að lifa af 40 stunda vinnuviku.
Meira

bb.is | 28.01.15 | 15:49 Lögn sprakk og vatnslaust á Flateyri

Mynd með frétt Vatnslögn sprakk við Eyrargötu á Flateyri í dag. Guðjón J. Jónsson bæjarverkstjóri segir að búið sé að skrúfa fyrir lögnina og er öll eyrin vatnslaus. Hann segir ómögulegt að segja hversu langan tíma viðgerð tekur. „Við erum bara rétt að byrja ...
Meira

bb.is | 28.01.15 | 15:01Jón Svanberg formaður Önfirðingafélagsins

Mynd með fréttFlateyringurinn Jón Svanberg Hjartason framkvæmdastjóri Landsbjargar var kjörinn formaður Önfirðingafélagsins á aðalfundi félagsins sem haldin var fyrir stuttu. Hann segir á Facebook síðu félagsins að með honum í stjórn sé öflugur hópur, bæði nýir stjórnarmenn og einnig fólk sem hefur setið ...
Meira

bb.is | 28.01.15 | 14:05Fínasta fiskerí en lélegar gæftir

Mynd með fréttGæftir hafa verið lélegar í vetur hjá línubátum í Bolungarvík en fínasta fiskerí þegar að sögn Heiðars Hermannssonar, hafnarvarðar í Bolungarvík. „Það hafa verið miklir umhleypingar alveg frá því í haust. En þetta eru duglegir karlar á bátunum og láta ...
Meira

bb.is | 28.01.15 | 13:23Trommar þungt og elur upp tvíbura

Mynd með fréttKristjáni Einari Guðmundssyni frá Hnífsdal er margt til lista lagt. Fyrir utan það að ala upp tvíburastúlkur með unnustu sinni og stunda nám í matvælafræði við Háskóla Íslands, spilar hann á trommur í tveimur þungarokkshljómsveitum, Momentum og Continuum. „Ég byrjaði að ...
Meira

bb.is | 28.01.15 | 13:02„Vilja útrýma okkur út af vali á stjórnmálaflokki“

Mynd með frétt„Það er ótrúlegt að þurfa dag eftir dag að hreinsa sig af ásökunum um stuðning við mismunun og öfgahópa. Og það frá fólki sem flokkar sig sem málefnalegt, umburðalynt og fordæmir mismunun,“ segir Jóhanna María Sigmundsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi, í ...
Meira

bb.is | 28.01.15 | 11:45Fjórir tilnefndir í Bolungarvík

Mynd með fréttFjórar eru tilnefndir sem íþróttamaður ársins í Bolungarvík, Bragi Björgmundsson hestamaður, Jón Egill Guðmundsson skíðamaður, Nikulás Jónsson knattspyrnumaður og sundmaðurinn Stefán Kristinn Sigurgeirsson. Hóf til heiðurs íþróttamanni ársins verður haldið kl. 17 á föstudag í Félagsheimilinu í Bolungarvík. Stefán Kristinn var ...
Meira


Elías Jónatansson | 22.01.15 | 17:59 Að gefnu tilefni

Mynd með frétt Nokkur umræða hefur orðið um launahækkun bæjarfulltrúa í Bolungarvík sem tók gildi 1. janúar sl. Hefur umræðan gengið svo langt að gefið er í skyn af ritstjóra blaðsins Vestfirðir að nýkjörin bæjarstjórn Bolungarvíkur og fjórar bæjarstjórnir þar á undan hafi ekki kunnað að lesa úr eigin launasamþykkt sem samþykkt var í bæjarstjórn árið 2000, eða fyrir 15 árum síðan. Fulltrúum í bæjarstjórn og nefndum hefur verið greitt samkvæmt samþykktinni undanfarin 15 ár eða svo. Það er að sjálfsögðu fáheyrð vitleysa og á sér enga stoð í raunveruleikanum.
Meira


  Sælkerar vikunnar – Jóna Hólmbergsdóttir og | 23.01.15 Fiskisúpa og marengskaka

  Mynd með frétt Þessa súpu fundum við á netinu fyrir þó nokkru síðan og er vinsæl á okkar heimili og gaman að bjóða upp á hana í veislum. Eftirréttur finnst okkur ómissandi og látum við fylgja með uppskrift að Toblerone marengsköku, sem gott er að frysta og bjóða sem ístertu.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli