Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 27.03.15 Umdeild og sársaukafull aðgerð

„Ákvörðunin reyndi mjög á fyrirtækið og á alla sem henni tengdust. Ég trúi því að vel hafi tekist til þótt hún hafi verið umdeild og sársaukafull,“ segir Pétur H. Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis hf. í Grindavík. Rétt um ár er síðan Vísir tilkynnti um miklar breytingar hjá fyrirtækinu og lokanir starfstöðva á Þingeyri, Húsavík og Djúpavogi. Pétur ræddi breytingarnar hjá Vísi á morgunfundi í húsi Íslenska sjávarklasans í gær fyrir tilstilli Stjórnvísi, félags um framsækna stjórnun. Fréttablaðið greinir frá fundinum í blaði dagsins.
Meira

bb.is | 27.03.15 | 11:50 Rythmatík í úrslit

Mynd með frétt Hljómsveitin Rythmatík frá Suðureyri tók þátt í síðasta undanúrslitakvöldi Músíktilrauna í gær og var önnur tveggja hljómsveita sem komust áfram í úrslitin. Áhorfendur í sal kusu hljómsveitina Avóka áfram, og dómnefnd kaus Rythmatík áfram. Heiða Eiríksdóttir rokkspekúlant hefur fylgst með keppninni ...
Meira

bb.is | 27.03.15 | 11:23Þrjú verk boðin út í Víkinni

Mynd með fréttBæjarráð Bolungarvíkur hefur samþykkt að þrjú viðhalds- og endurbótaverkefni verði sett í útboð á næstu dögum. Í fyrsta lagi er um að ræða framkvæmdir við nýja starfsmannaaðstöðu í íþróttamiðstöðinni Árbæ og verður nýja aðstaðan í rýminu sem áður fyrr hýsti m.a. ...
Meira

bb.is | 27.03.15 | 10:58Saka Fjarðalax um að fara ekki að lögum

Mynd með fréttVerkalýðsfélag Vestfirðinga sakar Fjarðalax um að fara ekki að lögum um hópuppsagnir þegar fjórtán starfsmönnum var sagt upp í fyrradag. Í tilkynningu frá VerkVest segir að það sé ljóst að fyrirtækið hafi ekki farið að lögum og gildandi reglum um tilkynningaskyldu ...
Meira

bb.is | 27.03.15 | 10:27Vilja lækka kosningaaldur í 16 ár

Mynd með fréttKosningaraldurinn verður færður niður í 16 ár nái frumvarp fjögurra þingmanna Vinstri grænna og Samfylkingarinnar fram að ganga. Markmið frumvarpsins er að styðja við lýðræðislega þátttöku ungs fólks bæði í kosningum sem og stjórnmálastarfi. Um er að ræða frumvarp til breytingar ...
Meira

bb.is | 27.03.15 | 09:43Bæjarfulltrúar fá 7% af þingfararkaupi

Mynd með fréttTímakaup bæjarfulltrúa og bæjarráðsmanna getur orðið býsna hátt að mati blaðsins Vestfirðir. Athugun blaðsins á tímakaupi fyrir fundasetu í bæjarstjórn og bæjarráði á þessu ári í stærstu sveitarfélögunum, Ísafjarðarbæ, Vesturbyggð og Bolungarvík leiðir í ljós að hæst verður það hjá formanni ...
Meira

bb.is | 27.03.15 | 09:27Útilokar ekki að vinnslan hverfi frá Vestfjörðum

Mynd með fréttFjarðalax sagði upp 14 starfsmönnum í fyrradag. Starfsfólkið starfar allt við vinnslu og pökkun á laxi á Patreksfirði. Í fréttatilkynningu frá Fjarðalaxi kemur fram að vinnslan á Patreksfiðri anni ekki því magni sem fyrirhugað er að slátra frá og með næsta ...
Meira


Magnús Reynir Guðmundsson | 26.03.15 | 13:36 Vísis módelið á Patreksfirði?

Mynd með frétt Nú berast fréttir af því að fyrirtækið Fjarðalax ætli sér að hætta að fullvinna eldirfisk sinn á Patreksfirði og flytja vinnsluna þaðan, og trúlega frá Vestfjörðum. Þetta er eftir öðru í þessu þjóðfélagi, þar sem stjórnvöld gera allt til að grafa undan atvinnulífi á landsbyggðinni. Í þessu tilviki með aðgerðarleysi sínu. Setja ekki sanngjarnar leikreglur sem trygggja, að fyrirtæki komist ekki upp með níðingshátt, eins og þann sem Vísir sýndi á Þingeyri og víðar um land fyrir skömmu. Og nú er komið að Vesturbyggð.
Meira


  Sælkerar vikunnar – Lína Björg Tryggvadóttir | 27.03.15 Salatvefjur að hætti Cheesecake Factory

  Mynd með frétt Þess uppskrift fékk ég frá tengdamömmu minni en hún er alltaf mjög hugmyndarík og uppátækjasöm þegar hún heldur matarboð. Það er mjög gaman að bjóða fólk upp á þennan rétt þar sem að það þarf að viðhafa smá föndur og því tekur fólk sér langan tíma í að borða með tilheyrandi spjalli.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli