Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 19.12.14 Hagnaður hjá Bolungarvíkurkaupstað

Fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaupstaðar fyrir árið 2015 var samþykkt í bæjarstjórn Bolungarvíkur við síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar á miðvikudag. Áætlunin gerir ráð fyrir að heildarvelta samstæðu A- og B- hluta verði um einn milljarður króna sem skiptist þannig að velta A-hluta verður 740 m.kr en velta B-hluta verður 269 m.kr. Gert er ráð fyrir að rekstrarafgangur A-hluta verði 29 m.kr, en að samstæða A- og B-hluta skili afgangi sem nemur ríflega sex m.kr. Framlegð af rekstri sveitarfélagsins verður samkvæmt áætluninni 141 m.kr eða 14% af veltu.
Meira

bb.is | 19.12.14 | 16:55 Áskotnaðist gömul heyrnartól

Mynd með frétt Safnahúsið á Ísafirði fékk fyrir skömmu heyrnartól að gjöf. Það væri ekki í frásögur færandi ef þau væru ekki komin vel til ára sinna. Heyrnartólin voru notuð á Sjúkrahúsinu á Ísafirði á árum áður til að hlusta á útvarpið. Enginn starfsmaður ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 16:09Ófært um Ísafjarðardjúp

Mynd með fréttVegir á Vestfjörðum eru margir hverjir að teppast og verður væntanlega ekki farið að huga að mokstri fyrr en veður gengur niður. Vegurinn um Súðavíkurhlíð er opinn en þar er snjóflóðahætta og eru vegfarendur beðnir um að vera ekki á ferðinni ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 15:48„Kaldar kveðjur til starfsmanna Orkubúsins í Vesturbyggð“

Mynd með fréttHalldór Magnússon, framkvæmdastjóri rafveitusviðs Orkubús Vestfjarða, vísar á bug ásökunum bæjarráðs Vesturbyggðar um seinagang Orkubúsins í rafmagnsleysi síðustu daga og vikna. „Við vísum ásökunum um seinagang á bug og mér finnst þetta kaldar kveðjur til starfsmanna Orkubúsins í Vesturbyggð, manna sem ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 15:01Mikil fjölgun ferðamanna

Mynd með fréttHótel Djúpavík verður 30 ára á næsta ári og miðað við pantanir verða ferðamenn sem heimsækja Árneshrepp aldrei fleiri en á næsta ári. Eva Sigurbjörnsdóttir, hótelstýra á Hótel Djúpavík og oddviti Árneshrepps, segir í samtali við Bændablaðið, allt gott að frétta ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 14:50Óska eftir skýringum á „seinagangi“ Orkubúsins

Mynd með fréttÍ ljósi langvarandi og alvarlegs rafmagnsleysis í dreifbýli Vesturbyggðar undanfarna daga og vikur hefur bæjarráð Vesturbyggðar óskað eftir upplýsingum frá Orkubúi Vestfjarða um „ástæður seinagangs á viðgerðum á viðkomandi stöðum,“ eins og það er orðað í ályktun bæjarráðs. Einnig segir í ...
Meira

bb.is | 19.12.14 | 14:04Hafnartríóið syngur inn jólin

Mynd með frétt„Nú mega jólin koma,“ sagði Hjalti Þórarinsson, endastjóri Ísafjarðarhafnar, þegar Hafnartríóið hafði lokið við síðasta lagið sitt, en tríóið leit við á skrifstofu BB í morgun og tók nokkur jólalög. Auk Hjalta eru í tríóinu Guðmundur M. Kristjánsson hafnarstjóri og Ragúel ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Gísli H. Halldórsson | 19.12.14 | 20:44 Leikskólabörn framtíðarinnar

Mynd með frétt Leikskóladeildin Eyrarsól er nú á sínum öðrum starfsvetri og er óhætt að segja að starfsemin hafi fallið í góðan jarðveg. Mikil ...
Meira

  Sælkeri vikunnar – Helga Björk Jóhannsdóttir | 19.12.14 Fiskisúpa sem má slumpa í og súkkulaðifrómans

  Mynd með frétt Þar sem jólin eru á næsta leiti þá ákvað ég að bjóða upp á góða fiskisúpu sem gott er að borða ...
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli