Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 24.06.16 Ætla að fríska upp á mýrarboltann

Evrópumeistaramótið í mýrarbolta verður haldið á sínum stað á Ísafirði á verslunarmannahelginni 2016. Drullusokkur mótsins í ár er Thelma Rut Jóhannsdóttir en í 13 ára sögu þessa skemmtilega viðburðar hefur kvenmaður aldrei verið Drullusokkur. Það þótti stjórn mýrarboltafélagsins sér til skammar. Að sögn Thelmu Rutar gengur undirbúningur vel. „Það hefur nýr hópur tekið við mótinu og við munum koma til með að vera með einhverjar nýjungar, fríska aðeins upp á hlutina. Hvað það verður kemur í ljós á næstu vikum,“ segir hún. Auk mótsins sjálfs sem fjölmargir sækja verður ýmislegt um að vera fyrir hina skemmtanaglöðu. Tónlistarmenn sem koma fram á hinum ýmsu skemmtistöðum bæjarins verða meðal annars rapparinn Blaz Roca, Steinar, AronCan, DJ matti, Stuðlabandið og Páll Óskar. Þá segir Thelma að einhverjir gætu bæst við þennan lista þegar nær dregur.
Meira

bb.is | 24.06.16 | 16:25 Veiðidagur fjölskyldunnar

Mynd með frétt Á sunnudag verður frítt að veiða í fjölmörgum vötnum um land allt í tilefni Veiðidags fjölskyldunnar sem haldinn er á vegum Landssambands Stangveiðifélaga. Á Vesturlandi og Vestfjörðum verður frítt að veiða í Langavatni á Mýrum, Hítarvatni, Hraunsfjarðarvatni, Hraunsfirði, Baulárvallavatni, Haukadalsvatni, Vatnsdalsvatni ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 15:48Túrverk á LÚR

Mynd með fréttNokkrar spennandi listsýningar má kíkja á í dag og í kvöld á vegum listahátíðarinnar LÚR. Vegglistaverkið sem var skapað í smiðjunni Óhefðbundin götulist verður sýnt kl. 18. Kennari í smiðjunni var Gunnlaugur Ingivaldur Grétarsson, betur þekktur sem Gulli. Veggurinn sem verkið ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 14:50Ábúendum fækkar í Trékyllisvík

Mynd með fréttÁ Bæ í Trékyllisvík í Strandasýslu bendir margt til að búskapur leggist niður, að því er fram kemur í Bændablaðinu. Ábúendur, Pálína Hjaltadóttir og eiginmaður hennar Gunnar Guðjónsson, hyggjast bregða búi og flytja í haust og jörðin er komin á sölu. ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 14:14Sunnanátt og skýjað á kosningadag

Mynd með fréttÁ sjálfan kosningadaginn, laugardaginn 25. júní, verður áfram sunnanátt og vindur hægari en í dag og með rólegasta móti, samkvæmt Veðurstofu Íslands. Það verður lítið eftir af úrkomunni, þó áfram verði skýjað. Þegar kemur fram á kosningadagskvöld bætir aftur í vind ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 13:21Arnarlax ræður Þorstein Másson

Mynd með fréttLaxeldisfyrirtækið Arnarlax hefur ráðir Þorsteinn Másson sjómann í Bolungarvík í starf útibússtjóra fyrirtækisins en viðræður milli Bolungarvíkurkaupstaðar og Arnarlax hafa farið fram um nokkurt skeið. „Þetta er fyrsta sýnilega skrefið í því ferli að setja upp starfsstöð í Bolungarvík en ætlunin ...
Meira

bb.is | 24.06.16 | 12:55Fundur vestnorrænna þingforseta á Ísafirði

Mynd með fréttÁrlegur fundur vestnorræna þingforseta var haldinn á Ísafirði, í gær. Fundinn sóttu auk Einars K. Guðfinnssonar, forseta Alþingis, Páll á Reynatúgvu, forseti færeyska þingsins, og Agathe Fontain, 1. varaforseti grænlenska þingsins. Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar lagði til fundarsal bæjarstjórnar fyrir fundarstað. Á fundinum ræddu ...
Meira


Ólafur Bjarni Halldórsson | 22.06.16 | 11:22 Lokakafli baráttunnar um Bessastaði

Mynd með frétt Á margan hátt hefur baráttan fyrir þessar forsetakosningar verið sérstök, meðal annars vegna þess að aldrei áður hafa frambjóðendur verið jafn margir eða níu samtals. Þó hefur athyglin beinst mest að þeim fjórum efstu sem hafa náð yfir tug prósenta í könnunum og í enn þrengri skilningi þeim tveimur efstu
Meira


  Sælkerinn Eiríkur Örn Norðdahl | 23.03.16 Borgaralegt lúðuplokk

  Mynd með frétt Vegna útgáfu Plokkfiskbókarinnar eftir Eirík Örn Norðdahl var ákveðið að blása einum andardrætti í Sælkera BB. Eiríkur valdi þessa uppskrift af borgaralegu lúðuplokki, sem er vel við hæfi nú um páskana þegar fólk vill gera vel við sig í mat og drykk. Þess má geta að útgáfuhóf bókarinnar verður á laugardaginn 26. mars á heimili höfundar að Tangagötu 22 milli kl. 12 0g 14.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Athafnagleði ehf
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 690715-0740
   netfang: bryndis@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli