Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 01.08.14 Hundrað nemendur hefja íslenskunám í næstu viku

Íslenskunámskeið Háskólaseturs Vestfjarða hefjast á mánudag. Ríflega 100 nemendur sækja námskeiðin sem haldin verða að Núpi í Dýrafirði, á Ísafirði og á Suðureyri. Námskeiðin sækja erlendir háskólanemar sem hefja nám í haust við íslenska háskóla. Nemendum hefur fækkað talsvert milli ára og segir Peter Weiss, forstöðumaður Háskólasetursins, það vera vegna breytinga á styrkjamálum. „Hingað til höfum við fengið styrk frá ESB í gegnum Erasmus-áætlunina en nú þurfa námsmenn sjálfir að leggja út fyrir kostnaði og sækja svo sjálfir um styrkinn í gegnum sinn háskóla og alls óvíst hvort þeir fá styrk,“ segir Peter.
Meira

bb.is | 01.08.14 | 09:36 Vaxta­bæt­ur lækka um helm­ing

Mynd með frétt Þeir sem fá fyr­ir­fram­greidd­ar vaxta­bæt­ur á hverj­um árs­fjórðungi hafa vafa­lítið tekið eft­ir að þær eru um­tals­vert lægri þenn­an árs­fjórðung en þær voru á síðasta ári. Ástæðan er sú að tíma­bund­in hækk­un á há­marks­fjár­hæð vaxta­bóta féll úr gildi um síðustu ára­mót. Af ...
Meira

bb.is | 01.08.14 | 08:53Leikskólinn tekinn í gegn og stækkaður

Mynd með fréttMikil atvinnuuppbygging hefur átt sér stað í Vesturbyggð síðustu árin og er nú svo komið að stækka hefur þurft leikskólann á Patreksfirði. Leikskólinn hefur allur verið tekinn í gegn að innan auk þess sem nýtt hús var keypti frá Sandgerði, flutt ...
Meira

bb.is | 01.08.14 | 08:30Ágætis rennerí í Ósvör

Mynd með fréttÁgætis rennerí hefur verið í sjóminjasafnið Ósvör í Bolungarvík í sumar. Jóhann Hannibalsson, safnvörður í Ósvör, segir að leiðindaveður í byrjun júlí hafi sett strik í reikninginn en þrjú stór skemmtiferðaskip hættu þá við að koma til Ísafjarðar vegna veðurs. Hann ...
Meira

bb.is | 01.08.14 | 08:07Aflaverðmæti dregst saman

Mynd með fréttAflaverðmæti íslenskra skipa dróst saman um 15,1% í apríl samanborið við sama mánuð í fyrra. Samdráttur í botnfiskveiðum hefur þar mest um að segja. Einnig veiddist mun minna af rækju en í fyrra. Aflaverðmæti íslenskra skipa á tólf mánaða tímabili, frá ...
Meira

bb.is | 01.08.14 | 07:40Séreignarlífeyrinn fái að lifa áfram

Mynd með fréttSérfræðingahópur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða leggst alfarið gegn þeim hugmyndum verkefnisstjórnar um framtíðarskipan húsnæðismála að heimild til að nýta séreignarsparnað til húsnæðisöflunar verði gerð varanleg. Þetta segir í áliti sérfræðingahópsins sem var gert opinbert í vikunni. Í skýrslu verkefnisstjórnar um framtíðarskipan ...
Meira

bb.is | 31.07.14 | 16:58Góðir möguleikar til búðarreksturs í Súðavík

Mynd með fréttPétur Markan, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, segir verið sé að leita að áhugasömum aðilum til að taka við rekstri búðarinnar í Súðavík en Axel Baldvinsson og Halldóra Pétursdóttir hættu rekstri Búðarinnar okkar í dag og er þá engin matvöruverslun í Súðavík. „Það hefur ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Guðlaug Jónsdóttir | 01.08.14 | 09:38 Burt með ríkjandi ranghugmyndir

Mynd með frétt Ég er landsbyggðartútta. Fædd og uppalin í sveit, fór suður til að mennta mig, kynntist mannsefninu og flutti með honum vestur ...
Meira

  Sælkeri vikunnar – Linda Rut Ásgeirsdóttir | 25.07.14 Safaríkar fylltar kjúklingabringur með sveppasósu

  Mynd með frétt Ég ætla að bjóða uppá safaríkar fylltar kjúklingabringur með ofnbökuðu grænmeti og sveppasósu. Ef ég fengi að ráða þá væri kjúklingur ...
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmenn vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli