Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 19.04.14 Ísafjörður iðar af lífi í dag

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður var sett á Grænagarði á Ísafirði í gær. Mikill mannfjöldi var saman kominn til að hlýða á tónlistarmennina sem þar stigu á stokk og heldur hátíðin áfram í kvöld. Hátíðin hefst kl. 18 og lýkur á miðnætti. Þá er Skíðavikan nú á sínum fjórða degi og dagskrá dagsins fjölbreytt að vanda. Skíðasvæðin á Tungudal og Seljalandsdal eru opin frá kl. 10-17. Kl. 13 er Páskaeggjamót Hraðfrystihússins Gunnvarar haldið í Tungudal og á Seljalandsdal, en mótið er fyrir börn fædd 2002 og síðar. Á Náttúrugripasafninu í Bolungarvík verður páskaleikurinn svokallaði á sínum stað, en um er að ræða þrautaleik fyrir börn. Verðlaun eru í boði fyrir þá sem klára.
Meira

bb.is | 19.04.14 | 10:03 Skúli, Bongo og Óli sjá um gleðina í kvöld

Mynd með frétt Þegar síga tekur á seinni hluta kvölds í kvöld er óhætt að fara smokra sér í dansskóna, eða bara halda þeim sem í var stappað í takt við rokkið á Aldrei fór ég suður fyrripart kvölds, því frá kl. 23 til ...
Meira

bb.is | 19.04.14 | 09:18„Erum að rifna úr stolti“

Mynd með fréttÁrshátíð Grunnskóla Önundarfjarðar fór fram á dögunum og þótti hún takast einstaklega vel. Nemendur skólans sýndu leikverkið Ávaxtakörfuna og slógu þar í gegn. „Þegar við höldum að nemendur okkar geta ekki komið okkur lengur á óvart þá sýna þau annað. Þau ...
Meira

bb.is | 18.04.14 | 10:47Hægt að dansa frá sér vitið í nótt

Mynd með fréttNóg er um að vera í dag fyrir skemmtanaglaða gesti og íbúa Ísafjarðar, þá sem ekki hafa fengið nóg eftir dagskrá dagsins, bæði á Skíðavikunni og rokkhátíðinni Aldrei fór ég suður, en hægt er að velja um þrjú böll sem hefjast ...
Meira

bb.is | 18.04.14 | 10:03Fjármagn til gatnakerfis ekki verið nægjanlegt

Mynd með frétt„Fjármagn til gatnakerfis hefur því miður ekki verið nægjanlegt svo hægt sé að halda því við. Segja má að á flestum árum sé um að ræða hjálp í viðlögum, þó hafa nokkrar götur verið endurnýjaðar. Æskilegt væri að fjármagn malbiks gatna ...
Meira

bb.is | 18.04.14 | 09:15Les Passíusálmana í Hólskirkju

Mynd með fréttSíðustu tvö árin hefur leikarinn og Bolvíkingurinn Pálmi Gestsson lesið upp Passíusálma Hallgríms Péturssonar í Hólskirkju á föstudaginn langa og fékk hann góðar undirtektir bæði árin. Pálmi endurtekur leikinn í dag, á 400 ára fæðingarafmæli sálmaskáldsins, og hefst lesturinn kl. 13 ...
Meira

bb.is | 18.04.14 | 08:55Aldrei fór ég suður sett í 11. sinn

Mynd með fréttÁ þessum þriðja degi Skíðavikunnar á Ísafirði, og jafnframt fyrsta degi rokkhátíðarinnar Aldrei fór ég suður, er úr nógu að velja, bæði fyrir íbúa og gesti svæðisins. Skíðasvæðin í Tungudal og Seljalandsdal eru opin frá kl. 10 til 17 og hefst ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Hörður Högnason | 17.04.14 | 08:31 3X Technology og framfarir í endurlífgun á N-Vestfjörðum

Mynd með frétt Miklar framfarir hafa orðið á stuttum tíma í þremur mikilvægustu þáttum endurlífgunar vegna hjartastopps, ef rafstuð er undanskilið. Þær snúa að ...
Meira

  Leitarvélin

  Útgefandi

  Gúttó ehf.
  Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
  Sími 456 4560 - Fax 456 4564
  Kt. 680501-2620
  netfang: bb@bb.is
  Veffang: www.bb.is

  Ritstjóri vikublaðsins
  Bæjarins besta

  Sigurjón J. Sigurðsson

  Ábyrgðarmenn vikublaðsins
  Bæjarins besta

  Sigurjón J. Sigurðsson
  Halldór Sveinbjörnsson  Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli