Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 24.07.14 Opinberum stofnunum hrúgað á sama blettinn fyrir norðan

Sýslumannsembættum í landinu fækkar úr 24 í níu um áramótin. Ásthildur Sturludóttir, sveitarstjóri Vesturbyggðar gagnrýnir stjórnvöld fyrir að hrúga öllum opinberum stofnunum í fjórðungnum á sama blettinn. „Það veldur mér náttúrlega miklum vonbrigðum að ríkisvaldið hafi tekið þá ákvörðun að hrúga öllum þessum stofnunum; sýslumanni, lögreglustjóra og héraðsdómi á sama blettinn fyrir norðan og láta suðurfirði Vestfjarða algjörlega afskiptalausa í þessu sambandi,“ sagði Ásthildur í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins.
Meira

bb.is | 24.07.14 | 16:08 Reykhóladagar hefjast í dag

Mynd með frétt Dagskrá Reykhóladaganna 2014 hófst kl. 16 í dag með bíósýningu fyrir krakka á Báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum. Önnur sýning verður síðan kl. 18. Á sama stað verður Menningarsjokk kl. 21 en á dagskrá er Pubquiz sem Sigurður G. Valgeirsson stýrir ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 15:40Setur lit á Sigló

Mynd með fréttKvikmyndagerðarmaðurinn, leikmyndahönnuðurinn, myndlistarmaðurinn og Ísfirðingurinn Jón Steinar Ragnarsson er ábyrgur fyrir fjölskrúðugu litavali á húsum á Siglufirði, að því er segir á vefsíðunni siglo.is. Mikil uppbygging hefur verið á Siglufirði síðustu ár og hafa mörg hús verið gerð upp og setja ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 15:01Íbúum fjölgar í fjórum sveitarfélögum

Mynd með fréttÍ lok annars ársfjórðungs bjuggu 7030 manns á Vestfjörðum, 3565 karlar og 3455 konur. Vestfirðingum fækkaði því um 20 manns frá sama tímabili í fyrra, samkvæmt yfirliti Hagstofunnar. Fjölgun varð þó í fjórum sveitarfélögum. Í Bolungarvík fjölgaði um 20 manns miðað ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 14:47Millilandanir á Ísafirði breyta miklu

Mynd með fréttÍsfisktogarinn Ásbjörn RE, gerður út af HB Granda, landaði í gær 80 tonna afla sem fékkst á Vestfjarðamiðum á um tveimur sólarhringum. Þetta er önnur millilöndunin í yfirstandandi veiðiferð því á sunnudag kom togarinn til hafnar á Ísafirði með um 90 ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 14:01Póstburðargjöld hækka

Mynd með fréttBréf innan einkaréttar munu hækka um 11,5% eftir að Póst- og fjarskiptastofnun samþykkti, að hluta til, beiðni Íslandspósts um hækkun gjaldskrár fyrir bréf innan einkaréttar. Beiðni Íslandspósts var um hækkun sem næmi á bilinu 19-26% eftir því um hvaða þjónustuflokk var ...
Meira

bb.is | 24.07.14 | 13:24Samningurinn við sveitarfélögin samþykktur

Mynd með fréttStarfsfólk sveitarfélaga í 13 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands hefur samþykkt kjarasamning sem undirritaður var 1. júlí, í sameiginlegri rafrænni atkvæðagreiðslu. Já sögðu 78,84% en nei sögðu 21,16%. Alls voru 2.515 félagar á kjörskrá en 378 greiddu atkvæði (15% kjörsókn).
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Verkamenn óskast

ÍAV óskar eftir að ráða verkamenn vegna framkvæmda við ofanflóðavarnir á Ísafirði. Mikil vinna. Nánari upplýsingar gefur Jón Gunnar í síma 660 8126.
Auglýsing
Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Lilja Rafney Magnúsdóttir | 22.07.14 | 09:20 Flutningur fólks eða starfa!

Mynd með frétt Eins ógeðfelldir og mér fundust fyrirhugaðir hreppaflutningar sjávarútvegsfyrirtækisins Vísis á fólki á milli landshluta þá hugnast mér ekki frekar sú aðferðarfræði ...
Meira

  Sælkerar vikunnar – Steiney Ninna Halldórsdóttir | 18.07.14 Saltfiskur og Slutty Brownies

  Mynd með frétt Ég ætla að gefa uppskrift af saltfiskrétt sem hefur slegið í gegn á mínu heimili, bragðast mjög vel. Síðan er ...
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmenn vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli