Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 22.11.14 Boðað til mótmæla við lögreglustöðina

Boðað hef­ur verið til mót­mæla fyr­ir utan lög­reglu­stöðina á Ísaf­irði nk. föstu­dag. Er mót­mæl­un­um sér­stak­lega beint að aðgerðum lög­reglu fyrr í vik­unni sem leiddu til þess að maður hand­leggs­brotnaði. Boðað var til mót­mæl­anna á Face­book í gær­kvöldi. Á síðu viðburðar­ins kem­ur fram að maður­inn hafi aðeins fengið gifs til bráðabirgða en eng­in verkjalyf. Hafi hann síðan þurft að sitja í fanga­klefa í fimm klukku­stund­ir áður en hon­um var sleppt. Hann hafi þurft að koma sér sjálf­ur til Reykja­vík­ur í aðgerð. Í aðgerðinni þurfti að setja plötu og sex skrúf­ur í hand­legg­inn til þess að ná brot­inu sam­an, og tvær skrúf­ur í fing­urna á mann­in­um.
Meira

bb.is | 22.11.14 | 12:31 Ísafjarðarbær tapaði í Útsvari

Mynd með frétt Lið Ísafjarðarbæjar beið lægri hlut gegn liði Stykkishólms í spurningaþættinum Útsvari í gærkvöldi. Lokatölur voru 56-40. Lið Ísafjarðarbæjar skipuðu þau Silja Rán Guðmundsdóttir, Gunnar Atli Gunnarsson og María Rut Kristinsdóttir og stóðu þau sig með stakri prýði.
Meira

bb.is | 22.11.14 | 12:23Ellefu fiskeldisstöðvar á Vestfjörðum

Mynd með fréttEllefu fiskeldisstöðvar eru skráðar á Vestfjörðum. Ein stöð er stór á íslenskan mælikvarða, Fjarðalax ehf. á sunnanverðum Vestfjörðum, en þrjú til fjögur önnur munu líklega vaxa umtalsvert á næstu árum. Heildarframleiðsla er tæplega 5.000 tonn en mun væntanlega þrefaldast eða fjórfaldast ...
Meira

bb.is | 22.11.14 | 11:26Einar K. undirbýr alheimsráðstefnu

Mynd með fréttEinar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, sótti fund í undirbúningsnefnd alheimsráðstefnu þingforseta í New York á mánudag og þriðjudag. Einar var tilnefndur, af forseta Alþjóðaþingmannasambandsins, til að taka sæti í undirbúningsnefndinni fyrir fjórðu alheimsráðstefnu forseta þjóðþinga sem fyrirhugað er að halda í ...
Meira

bb.is | 22.11.14 | 10:44Ekkert svæðisskipulag fyrir Vestfirði

Mynd með fréttEkkert svæðisskipulag fyrir Vestfirði hefur verið unnið en Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur beitt sér fyrir gerð nýtingaráætlana fyrir strandsvæði Vestfjarða sem er umfangsmikið verk og svipar til svæðisskipulags. Fjórðungssamband Vestfirðinga vinnur að verkefninu í samstarfi við Háskólasetur Vestfjarða, sveitarfélögin og fleiri. Vinna ...
Meira

bb.is | 22.11.14 | 09:56Umhverfisstofnun vinnur að verndar og stjórnunaráætlun fyrir Dynjanda

Mynd með fréttUmhverfisstofnun hefur hafið vinnu við gerð verndar- og stjórnunaráætlunar fyrir náttúruvættið Dynjanda. Skipuð hefur verið samstarfsnefnd við gerð áætlunarinnar og í henni sitja Hákon Ásgeirsson sérfræðingur Umhverfisstofnunar, Ralf Trylla umhverfisfulltrúi Ísafjarðarbæjar og Steinunn Huld Atladóttir gæða- og umhverfisstjóri RARIK. Verndar- og ...
Meira

bb.is | 22.11.14 | 09:19Bolungarvík er stærsta verstöðin

Mynd með fréttEf litið er til síðustu 10 ára hefur heildaraflamagn annarra tegunda en uppsjávarfisks af skipum skráðum á Vestfjörðum haldist svipað. Hins vegar hefur aflamagnið sveiflast nokkuð á milli ára og þó einkum með samdrætti á árunum 2007 og 2008 eftir nokkra ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Ingunn Ósk Sturludóttir | 13.11.14 | 16:54 Veldur hver á heldur

Mynd með frétt Nú er svo komið að samningar Félags tónlsitarkennara og Samninganefndar sveitarfélaga virðast komnir í strand. Það er skelfilegt til þess að vita að eitt sveitarfélag geti haldið viðræðunum í gíslingu. Sitt sýnist þó hverjum, SNS hefur sent öllum bæjarfulltrúum ...
Meira

  Sælkerar vikunnar – Þórdís Jónsdóttir og | 21.11.14 Cornflakes kjúklingur

  Mynd með frétt Við ætlum að bjóða upp á rétti sem er mjög vinsælir á okkar heimili og flestir ættu að ráða við.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli