Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 05.02.16 Fer Hjörtur alla leið?

Eitt allra vinsælasta sjónvarpsefni landans á ársgrundvelli hefst á RÚV á laugardagskvöld, Söngvakeppni Sjónvarpsins. Búast má við að ofáar poppbaunirnar verði sprengdar og margir kúri sig saman yfir skjánum, enda helgarspáin fyrir Vestfirði með þeim hætti að sjónvarpsáhorf verður vafalítið með vinsælli dægrastyttingum. Vestfirðingar hafa ærna ástæðu til áhorfs, en meðal þátttakenda er bolvíski söngvarinn, Hjörtur Traustason. Hann syngur ásamt Ernu Hrönn Ólafsdóttur, lag og texta Þórunnar Ernu Clausen – Hugur minn er.
Meira

bb.is | 05.02.16 | 16:18 Vandræði vegna ölvunar, ökulagabrot og þjófnaðir meðal verkefna lögreglu

Mynd með frétt Lögreglan á Vestfjörðum hafði talsvert á sinni könnu í liðinni viku. Að þessu sinni var ölvun til nokkurra vandræða en aðfaranótt 29. janúar þurfti lögreglan að hafa afskipti af tveimur mönnum sem, vegna óhóflegrar öldrykkju, voru ósjálfbjarga og til vandræða gagnvart ...
Meira

bb.is | 05.02.16 | 15:32100 ár frá stofnun Sjómannafélagsins

Mynd með fréttÍ dag, 5. febrúar, eru hundrað ár frá því að Sjómannafélag Ísfirðinga var stofnað. Í samantekt um sögu félagsins á vefsíðu Verkalýðsfélags Vestfirðinga segir að fyrsti formaður þess hafi verið Eiríkur Einarsson, en aðrir í stjórn voru Sigurgeir Sigurðsson, Jón Björn ...
Meira

bb.is | 05.02.16 | 14:50Klofningur alltaf framúrskarandi

Mynd með fréttHeldur hljóp blaðamaður á sig við fréttaskrif í gær um framúrskarandi fyrirtæki því eins og allir vita hefur Klofningur á Suðureyri alltaf verið framúrskarandi fyrirtæki, það þarf svo sem ekkert vottunarkerfi til að staðfesta það. Engu að síður fékk Klofningur ...
Meira

bb.is | 05.02.16 | 14:39Mokstur hafinn á Ströndum

Mynd með fréttSnjómokstur er hafinn á láglendisvegum á Ströndum og mokstursmenn eru að gera sig klára til að moka Þröskulda en þar er komið fínasta veður. Eins og veðurspáin gerði ráð fyrir datt vindur niður mjög snögglega upp úr hádegi. Guðmundur Björgvinsson, yfirverkstjóri ...
Meira

bb.is | 05.02.16 | 14:14„Þegar þú fórst frá mér gat ég ekki hætt að gráta af hlátri“

Mynd með fréttÁ laugardaginn opnar önnur sýningin af fjórum í sýningaröðinni, Questioning Arts á Þingeyri. Á þriðjudagskvöld kom nýr hópur litháískra listamanna til Þingeyrar, þar sem þau dvelja nú í góðu yfirlæti og fá hinn íslenska vetur beint í æð og andlitið. Þau ...
Meira

bb.is | 05.02.16 | 13:23Engin flóð ofan við byggðina

Mynd með fréttRýmingum á Patreksfirði verður haldið áfram fram eftir degi. Tómas Jóhannesson hjá Snjóflóðavakt Veðurstofunnar, segir að engin flóð séu sýnileg ofan byggðarinnar á Patreksfirði en þegar birta tók var hægt að líta fjalla. „Það er spáð áframhaldandi snjókomu í dag en ...
Meira


Elsa Lára Arnardóttir | 03.02.16 | 16:26 Heildarstefna í húsnæðismálum

Mynd með frétt Á sumarþingi 2013 samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu í 10 liðum. Um var að ræða aðgerðaáætlun sem fól það m.a. í sér að taka á skuldavanda heimila, auka stöðugleika og gagnsæi á húsnæðislánamarkaði og vinna að framtíðarskipan húsnæðismála, þar á meðal úrbótum á leigumarkaði.
Meira


  Sælker vikunnar – Þorgerður Elíasdóttir frá | 05.06.15 Heilt lambalæri og pekanhnetu ísterta

  Mynd með frétt Ég er nú ekkert alltaf að bjóða fólki í mat en þegar kemur að matarboði hjá mér mundi ég helst vilja bjóða upp á lambalæri. Það er mitt uppáhald og klikkar aldrei. Eftir þennan eðalmat er gott að gæða sér á góðum eftirrétti og myndi ég þá bjóða upp á súkkulaði - Pekanhnetu ístertu.
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Athafnagleði ehf
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 690715-0740
   netfang: bryndis@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Bryndís Sigurðardóttir   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli