Forsíða

Mynd með frétt

bb.is | 30.09.14 Held að við séum orðin nokkuð þekkt

„Gangurinn hjá okkur í sumar var mjög góður líkt og undanfarin sumur. Þó kom svolítil lægð meðan heimsmeistaramótið í fótbolta var, eins og allir veitingamenn þekkja, en á móti má segja að sumarið hafi lengst. Strax þegar mótið var búið kom alger sprenging og hún stóð alveg í góðan mánuð. Veðráttan í júní og núna í september var til fyrirmyndar. Það var meira að gera en verið hefur undanfarin ár bæði fyrripart og seinnipart sumarsins, en núna dregur hratt úr hjá okkur,“ segir Magnús Hauksson á veitingastaðnum Tjöruhúsinu í Neðstakaupstað á Ísafirði. „Núna förum við að huga að því að loka fyrir veturinn. Við stefnum samt að því að vera með opið um helgar í október ef veður leyfir, og jafnframt verður opnað í vetur samkvæmt umtali ef svo ber undir.“
Meira

bb.is | 30.09.14 | 16:56 Lífeyrissjóður Vestfirðinga sameinast Gildi-lífeyrissjóði

Mynd með frétt Stjórnir Lífeyrissjóðs Vestfirðinga og Gildis-lífeyrissjóðs hafa undirritað samning um samruna sjóðanna sem taki gildi 1. janúar nk. Gildi-lífeyrissjóður tekur þá við öllum eignum og skuldindingum Lífeyrissjóðs Vestfirðinga. Samrunasamningurinn er framhald af samþykktum tveggja undanfarinna ársfunda Lífeyrissjóðs Vestfirðinga.
Meira

bb.is | 30.09.14 | 16:10Lögðu stund á tónlist og vellíðan í Eistlandi

Mynd með fréttHópur ungmenna af norðursvæði Vestfjarða fór fyrir nokkru til Eistlands og tók þar þátt í ungmennaskiptaverkefni sem nefnist Soul Stuff. Þetta voru sex manns á aldrinum 18-19 ára en fararstjóri var Gautur Ívar Halldórsson á Ísafirði. Jafnstórir hópar voru frá fjórum ...
Meira

bb.is | 30.09.14 | 15:49Inntré ehf. bauð lægst

Mynd með fréttInntré ehf. átti lægsta tilboð í smíði á innréttingum fyrir hjúkrunarheimilið Eyri á Ísafirði. Fjögur tilboð bárust í verkið. Inntré ehf. átti tvö lægstu tilboðin, kr. 58.629.300 og kr. 54.385.300 (frávikstilboð). Geirnaglinn ehf. bauð kr.. 69.911.742.- í verkið og GÓK húsasmíði ...
Meira

bb.is | 30.09.14 | 15:02Fá falleinkunn fyrir verðmerkingar

Mynd með fréttVerðmerkingar í verslunum á Ísafirði fá falleinkun hjá Neytendablaðinu samkvæmt könnun sem samtökin gerðu í níu verslunum á Ísafirði. Átta þeirra fengu algera falleinkun. Í gluggum sex verslana voru engar verðmerkingar í útstillingargluggum þ.e. hjá Birkir hf., CraftSport, Gullauga, JÓV-fötum, Klæðakoti ...
Meira

bb.is | 30.09.14 | 14:51Hvergi kind að sjá

Mynd með frétt„Þetta sumar hefur verið einstaklega hagstætt, hlýtt og gott. Þess vegna áttum við hér um slóðir von á vænu fé og fallegu af fjalli. Leitir hjá okkur á Skjaldfönn eru tvo fyrstu laugardagana í september. Við erum innikróuð af jölulám, annars ...
Meira

bb.is | 30.09.14 | 14:05Stigvaxandi hagnaður með hverju ári

Mynd með frétt„Árið 2012 var hagnaðurinn um fimm milljónir, á síðasta ári um átta milljónir, og það verður einhver hagnaður á þessu ári, ég get ekki sagt hve mikill, en reksturinn í ár hefur ekki verið verri en hann var í fyrra,“ segir ...
Meira


Textaauglýsingar

Mynd með frétt

Bjarnabúð Bolungarvik

Bjarnabúð í Bolungarvík er ein elsta starfandi verslun á Vestfjörðum, stofnuð 1927 og hefur verið opin óslitið síðan. Vanti þig nál, tvinna, garn, lambalæri, mjólk, bók, gjafir eða fatnað, þá finnur þú það í Bjarnabúð. Opið alla daga vikunnar.
Auglýsing

Til að panta textaauglýsingu, hafið samband
í síma 456 4560 eða á netfangið bb@bb.is.
Lýsing á textaauglýsingu: Stutt fyrirsögn,
hámark 35 tákn. Hnitmiðaður texti, hámark 130 tákn.
Mynd á JPG sniði, í stærðinni 130x100 dílar (pixel).


Ólína Þorvarðardóttir | 30.09.14 | 16:45 Bráðaaðgerðir í byggðamálum

Mynd með frétt Byggðaröskun undanfarinna ára og áratuga víða á landsbyggðinni er ekki náttúrulögmál. Hún er afleiðing ákvarðana og aðgerða. Mörg þeirra byggðarlaga sem ...
Meira

  Sælkerar vikunnar – Eyrún Arnarsdóttir og | 26.09.14 Karrýfiskur og döðlukaka með karamellu

  Mynd með frétt Við ætlum að deila með ykkur uppskrift að karrýfiskrétti og döðluköku með karamellu. Fiskrétturinn er einfaldur og góður og við eldum ...
  Meira

   Leitarvélin

   Útgefandi

   Gúttó ehf.
   Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður
   Sími 456 4560 - Fax 456 4564
   Kt. 680501-2620
   netfang: bb@bb.is
   Veffang: www.bb.is

   Ritstjóri vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson

   Ábyrgðarmaður vikublaðsins
   Bæjarins besta

   Sigurjón J. Sigurðsson   Byggir á LiSA vefumsjónarkerfi frá Eskli