Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Vestfirski fornminjadagurinn í næstu viku

Vestfirski fornminjadagurinn verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 9. ágúst næstkomandi milli kl. 13:00 -17:00 í Grunnskóla Suðureyrar. Óhætt er að segja að dagskráin sé ansi...

Gönguferðir með Gísla Súrssyni um helgina

Það er aldrei dauð stund hjá Elfari Loga og Marsibil á Gíslastöðum í Haukadal Dýrafirði. Um Verslunarmannahelgina verður annars vegar velt vöngum um búskaparhætti...

Ætlar að fjalla sérstaklega um hús á Vestfjörðum

Það eru margar fallegar byggingar á Ísafirði sem byggðar eru eftir teikningum frá frægum arkitektum. Í dag ætlar einn þeirra að stíga á stokk...

Gönguleikur Heilsubæjarins Bolungarvíkur 2018

Samtökin Heilsubærinn Bolungarvík hafa útbúið tvo gönguleiki fyrir sumarið og haustið 2018. Annarsvegar er það fjallgönguleikurinn og hinsvegar fjölskylduleikurinn. Í fjallgönguleiknum eru lengri göngur...

Sandkastalakeppnin sívinsæla á laugardaginn

Næstkomandi laugardag, þann 4. ágúst, verður hin árlega sandkastalakeppni í Holti í Önundarfirði. Séra Fjölnir Ásbjörnsson sagði blaðamanni BB að keppnin eigi sér langa...

Bjartmar Guðlaugsson spilar á Vagninum á laugardagskvöld

Laugardagskvöldið 4. ágúst heldur Bjartmar Guðlaugsson tónleika á Vagninum, Flateyri. Þar mun hann flytja öll sín þekktustu lög og er af nógu að taka....

Nýtt lag með Grafík

Hljómsveitin Grafík hefur gefið út nýtt lag á Spotify og á tonlist.is. Tilefnið er að 30 ár eru síðan hljómsveitin gaf út síðast lag...

Sjö daga sæla í Tjöruhúsinu

Tónleikaröð Skúla mennska Þórðarsonar í Tjöruhúsinu, hófst síðastliðinn sunnudag og mun standa yfir fram á laugardag, þann 4. ágúst. Tónleikaröðinni lýkur þá með heljarinnar dansleik...

Kjötsúpuhátíð á Hesteyri um Verslunarmannahelgina

Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri endurvakin. Hátíðin fer fram laugardaginn 4. ágúst og skipulagið gæti ekki verið einfaldara. Það verður siglt...

Gefur út bók með boli dagsins

Laugardaginn 6. október 2018 verða 10 ár frá hruni en talan 10 er X í rómverskum tölum. Þann dag hyggur grafíski hönnuðurinn Örn Smári Gíslason...

Nýjustu fréttir