Fimmtudagur 25. apríl 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Leiksýning í Edinborgarhúsinu

Sýndar verður sex sýningar af fjölskyldusöngleiknum Annie í Edinborgarhúsinu. Verður sú fyrsta í dag kl 16 og önnur kl 19. Síðan verða...

Vísindaportið: Eiríkur Örn Norðdahl

Að yrkja úr myndum: heimildir og skáldskapur í Náttúrulögmálunum Föstudaginn 8. desember kl 12:10 í húsnæði Háskólaseturs Vestfjarða Ísafirði.

Jólatónleikar karlakórsins Ernis

Nú í lok vikunnar heldur Karlakórinn Ernir sína árlegu aðventutónleika í þremur byggðakjörnum hér á norðanverðum Vestfjörðum. Fyrstu tónleikarnir verða í Félagsheimilinu...

Edinborgarhúsið: hátíðartónleikar á morgun, laugardag

Söngvarinn Valdimar Guðmundsson syngur hugljúf jólalög í nýjum útsetningum með hljómsveit sinni, LÓN í Edinborgarhúsinu laugardaginn 2. desember. Sérstakur gestur er söngkonan...

Vísindaportið: Anna Lind Ragnarsdóttir – barátta við krabbamein

Í Vísindaporti á morgun 1. desember kl. 12:10 mun Anna Lind Ragnarsdóttir Skólastjóri Grunnskólans í Súðavík halda erindi í kaffistofu Háskólaseturs Vestfjarða...

Listasafn Ísafjarðar: sýning á verkum barna og unglinga

01.12 – 30.12 2023. Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun sýningar á verkum barna og unglinga sem tóku...

Vísindaport: frá munaðarvöru yfir í þarfa þing

Í Vísindaporti föstudaginn 24. nóvember mun Arnheiður Steinþórsdóttir sagnfræðingur halda erindi sem nefnist: Frá munaðarvöru yfir í þarfa þing, saumavélar á Íslandi...

Tónlistarskóli Ísafjarðar: Heimilistónar 2023

Í tilefni 75 ára afmælis Tónlistarskóla Ísafjarðar verður efnt til Heimilistóna laugardaginn 25. nóvember. Heimilistónar verða bæði á Suðureyri frá kl. 12...

Skuld heimildamynd: sýnd í kvöld í Ísafjarðarbíó

Þriðjudaginn 21. nóvember kl 20:00 verður heimildamyndin "Skuld" sýnd í Ísafjarðarbíó í samstarfi við 66°Norður og Háskólasetur Vestfjarða. Viðburðurinn er í tilefni þess að 21. nóvember...

Sund sem menningararfur?

Í þessari viku verða haldnir þrír fyrirlestrar sem fjalla um sund. Sigurlaug Dagsdóttir þjóðfræðingur flytur erindin en hún...

Nýjustu fréttir