Föstudagur 19. apríl 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Skíðavikan og Sögufélag Ísfirðinga

Það verður mikið um að vera á Ísafirði í dag. Á skíðavikunni eru einir 14 viðburðir á skrá. Skíðasvæðið í Tungudal opnaði...

Halla Tómasdóttir með fundi á Vestfjörðum

Forsetaframbjóðandinn Halla Tómasdóttir verður á Vestfjörðum næstu daga með kynningarfundi. Hún verður með kaffispjall í Félagsheimilinu á Patreksfirði á skírdag, á...

Sögufélag Ísfirðinga: forseti Íslands með erindi á aðalfundi félagsins

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson mætir á aðalfund Sögufélags Ísfirðinga, sem haldinn verður á skírdag, fimmtudaginn 28. mars í Safnahúsinu á Ísafirði...

Ísafjörður: Halldór Smára og Sæunn Þorsteins með tónleika í Hömrum

Miðvikudaginn 27. mars munu Halldór Smárason og Sæunn Þorsteinsdóttir halda tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar, undir yfirskriftinni Hvað nú?Þau Halldór og...

Gallerí úthverfa: gímaldin -handritin brennd heim

30.3 – 14.4 2024 Laugardaginn 30. mars kl. 16 opnar gímaldin sýningu með blönduðu verki / viðburði  í Úthverfu...

Galdrafár – Fornnorræn listahátíð á Hólmavík þann 19.-21. apríl

Galdrafár leggur þorpið undir sig með samblöndu af galdra- og víkingahátíð. Að baki hátíðarinnar stendur listamannahópur sem sérhæfir sig í fornnorrænni þekkingu...

Listasafn Ísafjarðar: Haminn neisti

Ragnhildur Weisshappel29.03 – 01.06 2024 Listasafn Ísafjarðar býður gesti velkomna á opnun einkasýningar Ragnhildar Weisshappel; HAMINN NEISTI. Opnun verður...

Edinborgarhúsið: Mikael Máni með tónleika

Gítarleikarinn Mikael Mánu heldur tónleika í Edinborgarhúsinu á Ísafirði laugardaginn 23. mars næstkomandi. Hann hlaut nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir bestu plötu ársins í...

Leikhúspáskar í Haukadal

Páskahátíðin er sannkölluð listahátíð í Ísafjarðarbæ. Rokk og ról á Ísafirði og í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal í Dýrafirði verða haldnir sérstakir leikhúspáskar....

Tónlistarhátíðin Við Djúpið: Vetrarferð Franz Schuberts

Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Við Djúpið á Ísafirði er tilbúin. Hátíðin hefst mánudaginn 17. júní með opnunartónleikum í Hömrum og lýkur föstudagskvöldið 21. júní...

Nýjustu fréttir