Miðvikudagur 24. apríl 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Vísindaportið: Gjöf að fá að gefa

Í Vísindaporti föstudaginn 20. október fjallar Svanlaug Másdóttir um líffæragjöf, nánar tiltekið nýrnagjöf. Þetta er persónuleg umfjöllun um hvernig það er að...

Piff: Verðlaunaafhending í beinni útsendingu

Verðlaunaafhending alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar PIFF verður sýnd í beinni útsendingu frá Ísafirði um allan heim kl. 21 í kvöld. Þá verður tilkynnt hverjir...

Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir þig? – SFS með fund á Ísafirði

Sjálfbær nýting sjávarauðlindarinnar og hvernig arðinum af henni er skipt varðar okkur öll. Við efnum nú til fjölda funda um landið og...

Lotterí á helginni – 53. leikverk Kómedíuleikhússins

Um liðina helgi frumsýndi Kómedíuleikhúsið Lífið er lotterí hvar ritarftur Jónasar Árnasonar er í aðalhlutverki. Sýnt var í leikhúsinu í Haukadal Dýrafirði...

Ísafjörður: Opið hús í Tónlistarskólanum

Hið árlega opna húsTónlistarskóla Ísafjarðar verður laugardaginn 14. október og hefst  með stuttum tónleikum Salóme Katrínar klukkan 13.30 í Hömrum. Eftir...

Lagarlíf: sjötta ráðstefnan um eldi og ræktun

Á dag og á morgun verður sjötta ráðstefnan Lagarlíf á Grand hótel og hefst kl 10 með ávarpi matvælaráðherra Svandísar Svavarsdóttur.

Gefum íslensku séns og Fræðslumiðstöð Vestfjarða í Árneshreppi

Næstkomandi laugardag verður kynning í Árneshreppi á Ströndum. Kynningin á sér stað í samkomuhúsinu við Trékyllisvík. Klukkan 13:00. Þar verður átakið GEFUM...

Útgáfufagnaður Ísafirði: menning við ysta haf

Í tilefni útgáfu bókarinnar Menning við ysta haf: Lesið í sköpunarkraft Vestfjarða og Stranda verður blásið til útgáfufögnuðar á Ísafirði.Dagskráin fer fram...

Málþing í Háskólasetrinu Ísafirði: af hverju er félagslandbúnaður algjör snilld ?

Laugardaginn 7.október verður haldið málþing í Háskólasetri Vestfjarða á Ísafirði sem ber yfirskriftina "Afhverju er félagslandbúnaður algjör snilld?". Málþingið hefst kl 10...

Þröstur Leó heiðursgestur PIFF

Þröstur Leó Gunnarsson verður heiðursgestur kvikmyndahátíðarinnar Pigeon International Film Festival í ár. Þröstur Leó sem er frá Bíldudal er einn af þekktustu...

Nýjustu fréttir