Laugardagur 20. apríl 2024

Hvalárvirkjun: andstæðingar gegn lýðræðinu

Kröfu 10 af 16 eigendum jarðarinnar Drangavíkur á hendur Árneshreppi og Vesturverk ehf var vísað frá dómi í gær. Landsréttur tók þar með sömu...

Laxinn er ný tegund í Djúpinu

Mikil áhersla er lögð á að vernda lífríkið fyrir ágangi mannsins, sem hefur frá dögum iðnbyltingarinnar fyrir um 250 árum breytt náttúrunni í samræmi...

Djúpið : Hafrannsóknarstofnun játar ósigur

Fyrir þremur árum tóku stjórnendur Hafrannsóknarstofnunar þá umdeildu ákvörðun að loka Ísafjarðardjúpi fyrir laxeldi í sjó. Rökin fyrir lokuninni voru þau að annars yrði...

Samkomubann og takmarkanir dreifileiða er högg fyrir sjávarútveginn

Á síðasta ári fóru um 76% af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða til landa í Evrópu (radarinn.is). Þar af er Bretland stærsti markaðurinn með um 17%...

Engir nýir peningar í ofanflóðaframkvæmdir: sjónhverfing ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin hefur lagt fram innviðaáætlun sína.  Í henni eru að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra 540 aðgerðir sem vinna á að á næstu 10 árum,...

The Icelandic Wildlife Fund hefur ekki skilað ársreikningi

Sjálfseignarstofnunin The Icelandic Wildlife Fund ( IWF) í Reykjavík hefur ekki skilað inn ársreikningi til Ríkisendurskoðunar eins og lög kveða á um. Skipulagsskrá var...

Kjarninn reynir að grafa undan Hvalárvirkjun

Í gær birtist löng frétt á Kjarnanum um Drangajökul. Þar er greint frá rannsókn sem var doktorsverkefni David John Harning. Þar athugaði hann forsögu jökulsins...

30 ár frá undirritun þjóðarsáttarsamninganna

Í dag eru rétt 30 ár frá því að þjóðarsáttarsamningarnir voru undirritaðir. Það voru þeir Ásmundur Stefánsson forseti Alþýðusambands Íslands og Einar Oddur Kristjánsson formaður...

Flateyri: Traustið bilar á varnargarðana

Náttúruöflin létu til sín taka í fyrradag. Stór snjóflóð féllu bæði í Súgandafirði og á Flateyri.  Suðureyri er á öruggu svæði gagnvart snjóflóðum, en...

Traustur stuðningur við virkjun á Vestfjörðum

Í tveimur viðamiklum könnunum, sem framkvæmdar hafa verið undanfarin ár, hefur verið traustur meirihluti þeirra, sem afstöðu taka, fyrir vatnsaflsvirkjun á Vestfjörðum. Í gær var...

Nýjustu fréttir