Þriðjudagur 23. apríl 2024

Einokun í innanlandsfluginu framundan?

Ályktun frá Verkalýðsfélaginu Framsýn á Húsavík, sem birt var á bb.is í gær varpað nýju ljósi á átökin um ríkisstyrktu flugleiðirnar í innanlandsfluginu. Fram...

Norlandair með ófullnægjandi vélakost þegar útboð fór fram

Það sem einna helst er deilt um í ákvörðun Vegagerðarinnar um að semja við Norlandair frekar en Flugfélagið Erni um áætlunarflut til Bíldudals og...

Teigsskógur: tvær kærur og báðum hafnað

Í ljós kom að það bárust tvær kærur til úrskurðarnefndar um umhverfis- og auðlindamál varðandi Teigskóg. Í báðum tilvikum var kærð sú  ákvörðun sveitarstjórnar Reykhólahrepps frá...

Orkuveita Reykjavíkur gegn tvöföldun Vesturlínu?

Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur leggst gegn 90 milljarða króna fjárfestingaráætlun Landsnets til næstu 10 ára til þess að bæta flutningskerfi raforku á Íslandi....

Húsnæði : sjöföldun á hreinni eign á 9 árum – skattfrjálst

Hrein eign íbúðareiganda í fjölbýlishúsnæði á höfuðborgarsvæðinu hefur liðlega sjöfaldast á aðeins rúmlega 9 árum. Þetta má lesa út úr gögnun hagdeildar Landsbankans og...

Ný rannsókn: skortur á orku leiðir til lægri launa

Út er komin skýrsla alþjóðlegs ráðgjafarfyrirtækis, sem heitir Frontier Economics, um samband milli aðgengis að umframafli í raforku  og þróun launa. Skýrslan var unnin...

Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin

Á vefnum visir.is hefur staðið yfir umræða um fiskveiðistjórnarkerfið og úthlutun kvótans í upphafi þess 1983. Kvótinn var upphaflega útdeiling á skertum aflamöguleikum. Eðlilegt...

Strandabyggð nýtti sér hlutabætur

Strandabyggð er eina sveitarfélagið á Vestfjörðum sem hefur nýtt sér úrræði stjórnvalda um hlutabætur. Til þess að bregðast við skyndilegu fjöldaatvinnuleysi var í skyndi...

Laxeldi: hættan á erfðablöndun að líða hjá?

Í norskri rannsókn sem kom út síðastliðið haust kemur fram að mögulegt er að rækta lax þannig að úr honum hverfi eiginleikinn til þess...

Gleðilega páska

Bæjarins besta sendir lesendum sínum gleðilega páska. Það eru svo sannarlega óvenjulegar aðstæður um þessa páskahátíð og fyrirsjáanlegt að svo verði áfram næstu mánuði. Við...

Nýjustu fréttir