Fullveldið 1918 – þegar sjálfstæðisbaráttunni lauk

Á laugardaginn voru liðin rétt 100 ár frá því að Íslelndingar fengu fullveldið. Í raun lauk þá sjálfstæðisbaráttunni. Konungsambandið við Dani var aðeins táknrænt...

Stangveiðin – þar sem náttúran víkur

Það stendur yfir mikið áróðursstríð gegn laxeldi í sjó. Einkum er spjótunum beint gegn uppbyggingu laxeldis á Vestfjörðum. Þar fara fremstir í flokki þeir...

Án er ills gengis nema heiman hafi

Nú er svo komið að Vestfirðingum er nóg boðið.  Formaður samgöngunefndar Fjórðungssambands Vestfirðinga, Iða Marsibil Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar Vesturbyggðar, mælir eflaust fyrir munn velflestra...

Tækifærin eru í laxeldinu – 160 milljarðar króna

Þegar landsmenn horfa til næstu framtíðar og vonast eftir betri lífskjörum beinist athyglin fljótlega að verðmætasköpun með hagnýtingu auðlindanna. Sjávarútvegurinn sem byggður er á veiðum...

Kyrrstöðumennirnir og tvöfeldnin

Áhugamenn um Árneshrepp, sem kalla sig svo, og jafnvel um Vestfirði, ef mjög mikið liggur við, eiga það helst sammerkt að standa gegn breytingum,...

Reykhólar: Hver skýrslan á fætur annarri

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hefur látið vinna hverja skýrsluna á fætur annarri um væntanlega vegagerð.   Reykhólahreppur samþykkti Teigsskógsleiðina þann 30. maí 2008 og 24.ágúst 2009 er aðalskipulagið...

Úrskurðarnefnd í niðurrifsstarfsemi

Í lok september og byrjun október felldi úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála  úr gildi bæði rekstrarleyfi og starfsleyfi tveggja fiskeldisfyrirtækja á Vestfjörðum. Það er ekki...

Tilkynning frá bb.is!

Kæru lesendur bb.is. Nú, eins og stundum áður, er miðillinn okkar allra að ganga í gegnum nokkrar smávægilegar breytingar. Margrét Lilja Vilmundardóttir sem gegnt...

Uppreisn og upprisa

Í kyrrðinni á páskum, í logni sem er engu líkt, rétt áður en fjölskyldumeðlimir týnast fram úr rúminu einn af öðrum og nudda stýrurnar...

Samstaða um stóru málin

Þegar það spurðist út að vestfirska fréttablaðið „Bæjarins Besta“ (BB) ætti í erfiðleikum og sá möguleiki raunverulegur útgáfan stöðvaðist, tókum við okkur til nokkrir...

Nýjustu fréttir