The Icelandic Wildlife Fund hefur ekki skilað ársreikningi

Sjálfseignarstofnunin The Icelandic Wildlife Fund ( IWF) í Reykjavík hefur ekki skilað inn ársreikningi til Ríkisendurskoðunar eins og lög kveða á um. Skipulagsskrá var...

Kjarninn reynir að grafa undan Hvalárvirkjun

Í gær birtist löng frétt á Kjarnanum um Drangajökul. Þar er greint frá rannsókn sem var doktorsverkefni David John Harning. Þar athugaði hann forsögu jökulsins...

30 ár frá undirritun þjóðarsáttarsamninganna

Í dag eru rétt 30 ár frá því að þjóðarsáttarsamningarnir voru undirritaðir. Það voru þeir Ásmundur Stefánsson forseti Alþýðusambands Íslands og Einar Oddur Kristjánsson formaður...

Flateyri: Traustið bilar á varnargarðana

Náttúruöflin létu til sín taka í fyrradag. Stór snjóflóð féllu bæði í Súgandafirði og á Flateyri.  Suðureyri er á öruggu svæði gagnvart snjóflóðum, en...

Traustur stuðningur við virkjun á Vestfjörðum

Í tveimur viðamiklum könnunum, sem framkvæmdar hafa verið undanfarin ár, hefur verið traustur meirihluti þeirra, sem afstöðu taka, fyrir vatnsaflsvirkjun á Vestfjörðum. Í gær var...

Landsbyggðin vill fækka innflytjendum

Viðhorf íbúa á landsbyggðinni til fjölda innflytjenda er marktækt frábrugðið afstöðu íbúa höfuðborgarsvæðisins. Þetta kemur fram í könnum Félagsvísindastofnunar sem unnin var fyrir Velferðarráðuneytið...

Írland: hvað varð um laxeldið?

Í gær birtist áhugaverð grein í írska blaðinu The Irish Times eftir dálkahöfundinn Stephen Collins. Hann hefur lengi verið við blaðamennsku og hefur verið...

Eftirlit með útgerðarfyrirtækjum í molum

Fyrir réttu ári skilaði Ríkisendurskoðun skýrslu til Alþingis um eftirlit Fiskistofu.  Þar kemur fram: Eftirlit Fiskistofu með vigtun sjávarafla, hvort heldur sem er á hafnarvog...

Laxeldið lyftir Vestfjörðum

Síðustu 20 ára hafa verið Vestfirðingum andsnúin. Það er einkum samdráttur í sjávarútvegi sem hefur valdið alvarlegum búsifjum.  Á sama tíma og hagvöxtur var...

Samherji og byggðakvótinn

Hér kemur seinni greinin frá 2001 þar sem lýst er ávinningi Samherja af ákvörðunum stjórnmálamanna sem segja má að hafi komið fótunum undir fyrirtæki...

Nýjustu fréttir