Laxeldi: hættan á erfðablöndun að líða hjá?

Í norskri rannsókn sem kom út síðastliðið haust kemur fram að mögulegt er að rækta lax þannig að úr honum hverfi eiginleikinn til þess...

Gleðilega páska

Bæjarins besta sendir lesendum sínum gleðilega páska. Það eru svo sannarlega óvenjulegar aðstæður um þessa páskahátíð og fyrirsjáanlegt að svo verði áfram næstu mánuði. Við...

Hvalárvirkjun: andstæðingar gegn lýðræðinu

Kröfu 10 af 16 eigendum jarðarinnar Drangavíkur á hendur Árneshreppi og Vesturverk ehf var vísað frá dómi í gær. Landsréttur tók þar með sömu...

Laxinn er ný tegund í Djúpinu

Mikil áhersla er lögð á að vernda lífríkið fyrir ágangi mannsins, sem hefur frá dögum iðnbyltingarinnar fyrir um 250 árum breytt náttúrunni í samræmi...

Djúpið : Hafrannsóknarstofnun játar ósigur

Fyrir þremur árum tóku stjórnendur Hafrannsóknarstofnunar þá umdeildu ákvörðun að loka Ísafjarðardjúpi fyrir laxeldi í sjó. Rökin fyrir lokuninni voru þau að annars yrði...

Samkomubann og takmarkanir dreifileiða er högg fyrir sjávarútveginn

Á síðasta ári fóru um 76% af heildarverðmæti útfluttra sjávarafurða til landa í Evrópu (radarinn.is). Þar af er Bretland stærsti markaðurinn með um 17%...

Engir nýir peningar í ofanflóðaframkvæmdir: sjónhverfing ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórnin hefur lagt fram innviðaáætlun sína.  Í henni eru að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra 540 aðgerðir sem vinna á að á næstu 10 árum,...

The Icelandic Wildlife Fund hefur ekki skilað ársreikningi

Sjálfseignarstofnunin The Icelandic Wildlife Fund ( IWF) í Reykjavík hefur ekki skilað inn ársreikningi til Ríkisendurskoðunar eins og lög kveða á um. Skipulagsskrá var...

Kjarninn reynir að grafa undan Hvalárvirkjun

Í gær birtist löng frétt á Kjarnanum um Drangajökul. Þar er greint frá rannsókn sem var doktorsverkefni David John Harning. Þar athugaði hann forsögu jökulsins...

30 ár frá undirritun þjóðarsáttarsamninganna

Í dag eru rétt 30 ár frá því að þjóðarsáttarsamningarnir voru undirritaðir. Það voru þeir Ásmundur Stefánsson forseti Alþýðusambands Íslands og Einar Oddur Kristjánsson formaður...

Nýjustu fréttir