Upprisa Vestfjarða og sumarkoma

Sumardagurinn fyrsti heilsar Vestfirðingum blíðlega sem aldrei fyrr. Sól á lofti, Vestfjarðalogn og suðræn hlýindi. Á svona degi gleymast allir hinir sumardagarnir fyrstu í...

Vilja hækka greiðslubyrðina og ríkisstyrkinn

Í nýju kjarasamningunum sem gerðir voru í síðustu viku er lögð mikil áhersla á að greiða fyrir því að ungt fólk geti keypt sér...

Fimmtíu milljarðar króna í húfi

Það er að skýrast myndin sem sýnir tjónið af framgöngu Hafrannsóknarstofnunar gegn uppbyggingu sjókvíaeldis við landið. Nýjustu gögn sýna að það verði um 50...

Áfellisdómur yfir íslenskum stjórnmálum

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu er alvarlegur áfellisdómur yfir landlægum ómálefnalegum ákvörðunum í íslenskum stjórnmálum sem hafa einkum snúist um áhrif og úthlutum verðmæta, sérstaklega í...

Hvalveiðar hafa áhrif á stærð fiskistofna

Fyrir skömmu, í janúar 2019,  gaf Hagfræðistofnun Háskóla Íslands út skýrslu um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða. Í niðurstöðukafla skýrslunnar kom setning sem mikið fjaðrafok varð...

Friðað til óbóta

Það er löngu kominn tími til þess að ræða það í fullri alvöru hvert stefnt er með friðun Hornstranda. Á vef Umhverfisstofnunar segir um...

Umhverfisráðherra: þarf að líta til efnahagslegra og samfélagslegra áhrifa

Guðmundur Ingi Guðmundsson, umhverfisráðherra sagði í gær í viðtali við Stöð2 og visir.is að hann væri ósammála ákvörðun sjávarútvegsráðherra um að gefa út áframhaldandi hvalveiðikvóta. Kristján...

Lífskjarabati síðustu ár með fádæmum : árangur Þjóðarsáttarinnar

Eftir mesta efnahagslega hrun á Íslandi í langan tíma með gjaldþroti viðskiptabankanna í október 2008 hefur komið eitt allra mesta framfaraskeið lýðveldistímans. Kjarasamningarnir á vordögum...

Þ-H leiðin staðfest og engin breyting -en harðar ásakanir bornar fram

Sveitarstjórn Reykhólahrepps hélt í þarsíðustu viku fund um vegamálin og þar var fyrirfram boðað að tekin yrði lokaákvörðun um leiðaval.  Fyrir fundinum lá tillaga...

Lítil erfðafræðileg áhrif merkjanleg af hafbeit

Fyrir nokkru var haldin athyglisverð ráðstefna um fiskeldi í Eyjafirði. Þar voru fengnir fyrirlesarar um ýmis efnis sem tengjast þeirri atvinnugrein. Erindin voru öll gagnleg...

Nýjustu fréttir