Laugardagur 20. apríl 2024

Uppskrift vikunnar – hafraklattar

Það má vel ímynda sér að margir séu að huga að jólabakstri. Ég verð nú að viðurkenna að ég er svo sannarlega...

Uppskrift vikunnar í boði Örnu í Bolungavík

Uppskrift þessarar viku er í boði Örnu í Bolungavík. Hinar ýmsu uppskriftir er að finna á heimasíðu þeirra, www.arna.is, og eru þess...

Uppskrift vikunnar – fiskibollur

Heimatilbúnar fiskibollur er eitt það besta sem ég fæ og mér finnst mjög gott að gera þessa uppskrift tvöfalda og eiga fiskibollurnar...

Uppskrift vikunnar: laufabauð

Þrátt fyrir að vera ekkert jólabarn þá finnst mér laufabrauð alveg ómissandi og eiginlega það sem mér finnst best við jólin. Ég...

Uppskrift vikunnar : risarækju spagettí/pasta

Þar sem sem góður vinur færir mér risarækjur/rækjur þá á ég margar góðar rækjuuppskriftir. Og auðvitað eiga rækjuuppskriftir...

Uppskrift vikunnar – Rjúpa

Þar sem rjúpan og rjúpuveiðin hefur verið mikið í umræðunni núna datt mér í hug að setja hérna inn rjúpuuppskrift.

Uppskrift vikunnar: lúða

Lúða er einn af mínum uppáhalds fisk og þrátt fyrir veiðibann má landa lúðu sem meðafla og er því þónokkuð oft sem...

Uppskrift vikunnar: hjörtu og lifur

Nú er einmitt tíminn til að matreiða innmat. Mörgum finnst innmaturinn ekki girnilegur en auðvelt er að matreiða dýrindis rétti úr honum....

Uppskrift vikunnar: beikonvafin kjúklingalæri

Þessi uppskrift er mjög góð og ekki skemmir að hún er frekar ódýr líka. Svo er bara um að...

Uppskrift vikunnar: silungur

Þegar ég var að alast upp var silungur eiginlega til að vera alveg hreinskilin alltof oft í matinn. Og alltaf matreiddur eins,...

Nýjustu fréttir