Laugardagur 20. apríl 2024

Uppskrift vikunnar – Steiktur karfi

Karfi er herramannsmatur og þessi uppskrift er kannski ekki alveg hefðbundin en að minnsta kosti að mínu mati mjög góð. Endilega að...

Uppskrift vikunnar – Pottréttur

Ég er mjög hrifin af pottréttum og finnst þeir einstaklega sniðugir þegar maður er að halda stórt matarborð. Einfaldir, góðir og einfalt...

Uppskrift vikunnar – Öðruvísi brauðréttur!

Öll þekkjum við þennan góða, skinku, aspas og framvegis. Nú ætla ég að kynna ykkur fyrir öðrum sem er alls ekki síðri,...

Uppskrift vikunnar – fyllt svínlund

Þessi uppskrift vekur alltaf mikla lukku og það sem mér finnst mesti kosturinn við hana að þetta er algjör veislumáltíð en er...

Uppskrift vikunnar – Makríll

Makríll er fiskur sem við Íslendingar höfum lítið vanist á matarborðunum heimafyrir, enda hefur hann ekki veiðst hér við land fyrr en...

Uppskrift vikunnar – Sjávarréttarsúpa

Súpan slær alltaf í gegn enda einstaklega ljúffeng. Best finnst mér að hafa nóg af grænmeti í súpunni og um að gera...

Uppskrift vikunnar – Kjúklingur á korteri

Kjúk­ling­ur í kasjúhnetusósu Þessi stendur alltaf fyrir sínu og ekki skemmir fyrir hvað þessi uppskrift er ótrúlega fljótleg.

Uppskrift vikunnar – Nautabuff í sveppasósu

Ég ólst nú mikið upp við nautabuff og ég kalla þessi nautabuff í sparifötum. Þó mér finnist gömlu góðu aldrei svíkja þá...

Uppskrift vikunnar – Lambalæri með ótrúlega lítilli fyrirhöfn

Það er yfirleitt einfalt að elda lambalæri, en þessi aðferð er meðal þeirra allra einföldustu og fljótlegustu. Frábært þegar manni langar í...

Uppskrift vikunnar: ofnbakaður lax með hvítlauk og sítrónum

Þessi uppskrift er alveg yndislega góð ef þið eruð á annað borð fyrir lax, er líka lítið mál að skipta laxinum út...

Nýjustu fréttir