Uppskrift vikunnar: lúða

Lúða er einn af mínum uppáhalds fisk og þrátt fyrir veiðibann má landa lúðu sem meðafla og er því þónokkuð oft sem...

Uppskrift vikunnar: hjörtu og lifur

Nú er einmitt tíminn til að matreiða innmat. Mörgum finnst innmaturinn ekki girnilegur en auðvelt er að matreiða dýrindis rétti úr honum....

Uppskrift vikunnar: beikonvafin kjúklingalæri

Þessi uppskrift er mjög góð og ekki skemmir að hún er frekar ódýr líka. Svo er bara um að...

Uppskrift vikunnar: silungur

Þegar ég var að alast upp var silungur eiginlega til að vera alveg hreinskilin alltof oft í matinn. Og alltaf matreiddur eins,...

Uppskrift vikunnar: Kosningauppskriftir

Finnst við hæfi að vera með tvær smárétta uppskriftir hérna svona fyrir kosningavökuna. En hérna kemur uppskriftin af laxasnittum...

Uppskrift vikunnar: gúllas

Þegar fer að hausta er fátt betra en bragðmikið gúllas sem hefur fengið að malla klukkustundum saman. Bragðið verður óviðjafnanlegt. Þessi uppskrift...

Uppskrift vikunnar: Íslenska kjötsúpan

Þar sem farið er að nálgast að við fáum nýtt kjöt af yfirstandandi sláturvertíð og farið er að kólna finnst mér kjörið...

Uppskrift vikunnar: haustleg humarsúpa

Uppskriftin kemur upprunalega frá Nönnu Rögnvalds. Matarmikil og góð fiskisúpa fellur alltaf vel í kramið, ekki síst ef hún...

Uppskrift vikunnar: fiskréttur

Þessi fiskréttur er í miklu uppáhaldi hjá mér. Einfaldur, góður og gengur vel ofan í alla í fjölskyldunni. Fann þessa uppskrift í Mogganum fyrir...

Uppskrift vikunnar: kótilettur

Mér finnst fátt betra en kótilettur og þessa uppskrift myndi ég kalla kótilettur í sparifötum. Verði ykkur að góðu.

Nýjustu fréttir