Laugardagur 20. apríl 2024
Sveitarstjórnarkosningar 2018

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Hver verður sveitarstjóri á Tálknafirði?

Sveitarfélagið Tálknafjörður hefur birt lista yfir þá 9 einstaklinga sem sóttu um stöðu sveitarstjóra. Umsóknarfresturinn rann út 16. júlí síðastliðinn, en umsækjendur voru upphaflega...

Gísli verður bæjarstjóri Árborgar

Gísli Halldór Halldórsson, fráfarandi bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar hefur verið ráðinn bæjarstjóri sveitarfélagsins Árborgar. Hann tekur til starfa þar 1. ágúst næstkomandi en lauk störfum fyrir...

Nýr sveitarstjóri í Strandabyggð

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar þriðjudaginn 17. júlí var samþykkt samhljóða að ráða Þorgeir Pálsson sem nýjan sveitarstjóra Strandabyggðar. Þorgeir tekur við starfinu af Andreu...

Baldur Smári fékk 21 útstrikun

Listakosningar voru í 5 sveitarfélögum á Vestfjörðum. Litlar breytingar urðu á fylgi framboða nema í Vesturbyggð þar sem Ný Sýn fékk meirihuta atkvæða en...

Níu sóttu um bæjarstjórastöðuna í Vesturbyggð

Umsóknarfrestur um starf bæjarstjóra Vesturbyggðar rann út á mánudaginn. Umsækjendur voru níu talsins eins og kemur fram á heimasíðu sveitarfélagsins. Á meðal þessara umsækjenda...

Fjórtán sóttu um stöðu sveitarstjóra Strandabyggða

Fjórtán manns sóttu um stöðu sveitastjóra í Strandabyggð en umsóknarfrestur rann út þann 27. júní. Andrea Kristín Jónsdóttir, fráfarandi sveitarstjóri er ekki á meðal...

Gísli Halldór gerir ekki ráð fyrir að sækja um bæjarstjórastöðuna

Umsóknarfrestur um bæjarstjórastöðu Ísafjarðarbæjar rennur úr þann 9. júlí. Samkvæmt upplýsingum frá Capacent sem heldur utan um umsóknirgar hafa einhverjar þegar borist, en ekki...

Ingibjörg fyrrum sveitarstjóri í Reykhólahrepp þakkar fyrir sig

Ingibjörg B. Erlingsdóttir tók þá ákvörðun að gefa ekki kost á sér til áframhaldandi starfa sem sveitarstjóri Reykhólahrepps. Þakkarbréf frá henni hefur verið birt...

Stærstu málin í Kaldrananeshreppi

Í Kaldrananeshreppi var eins og víða annarsstaðar á Vestfjörðum persónukjör í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Í sveitarstjórn Kaldrananeshrepps eru núna Finnur Ólafsson fiskmarkaðsstjóri, Ingólfur Árni Haraldsson...

Bjartir tímar framundan í Bolungarvík

Þrír listar buðu fram í bæjarstjórnarkosningum í Bolungarvík, D-listi Sjálfstæðismanna og óháðra, K-listi Máttar meyja og manna og Y-listi Framlags. Kjósendur á kjörskrá voru...

Nýjustu fréttir