Tálknafjörður: Vegagerðin ræðir við sveitarfélagið seinna

Vegagerðin hefur boðið út framkvæmdir við veg og brú yfir Botnsá í Tálknafirði. Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps samþykkti framkvæmdaleyfi fyrir framkvæmdina með skilyrðum sem ætluð eru  til þess...

Þingeyrarkirkja

Þingeyrarkirkja er í Þingeyrarprestakalli í Vestfjarðaprófastsdæmi. Prestssetur hefur verið á Þingeyri frá árinu 1915 og útkirkja á Hrauni. Núverandi steinkirkja var byggð...

Tekjur af fiskeldi aukast

Útflutningsverðmæti eldisafurða var 25 milljarðar króna á árinu 2019, sem er 90% aukning frá fyrra ári. Hefur útflutningsverðmæti eldisafurða aldrei verið meira. Aukningin var...

Slösuð göngukona í Tálknafirði

Klukkan tvö voru björgunarsveitir á sunnanverðum Vestfjörðum kallaðar út vegna göngukonu sem hafði slasast á fæti í Traðarvík undir Sellátrafjalli í utanverðum Tálknafirði. Staðurinn...

Ný þyrla til Landhelgisgæslunnar

Í Stavanger í Noregi eru starfsmenn Heli-One í óðaönn að gera nýjustu þyrluna í flota Landhelgisgæslunnar tilbúna til notkunar. Vélin er af gerðinni Airbus...

Kristján Þór fylgir ráðgjöf Hafró

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár og fylgir hún vísindalegri ráðgjöf...

Birgir Gunnarsson: harmar yfirlýsingu Í listans

"Ég get ekki og ætla ekki að tjá mig um málefni einstakra starfsmanna hjá Ísafjarðarbæ og harma að það skuli gert með þessum hætti"...

Fornminjafélag Súgandafjarðar byggir landnámsskála í botni Súgandafjarðar

Í tengslum við byggingu landnámsskálans mun Fornminjafélagið, í samstarfi við Kristínu Auði Kelddal Elíasdóttir hleðslumann og skrúðgarðyrkjumeistara, standa fyrir námskeiði í grjót- og torfhleðslu...

Halldór Smárason gefur út hljómplötu

Hljómplata Ísfirðingsins Halldórs Smárasonar, STARA, kom út núna fyrir helgi. Framundan eru útgáfutónleikar í Hömrum á Ísafirði 30. júlí og í Kaldalóni Hörpu 20....

Algengar einnota vörur úr plasti verða óheimilar á næsta ári

Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir sem m.a. felur í sér að bannað verður að setja tilteknar, algengar einnota vörur...

Nýjustu fréttir