Merkir Íslendingar – Einar Oddur Kristjánsson

Ein­ar Odd­ur Kristjáns­son fædd­ist á Flat­eyri 26. des­em­ber 1942. For­eldr­ar hans voru hjón­in Kristján Ebenezers­son skip­stjóri, f. 1897, d. 1947, og María Jó­hanns­dótt­ir, stöðvar­stjóri...

Tungumálaþorp rís á Ísafirði

Tungumálatöfarar og Litla Sif í samstarf um að reisa tungumálaþorp úr endurunnu efni á Ísafirði í ágúst. Samstarfssamningur um rannsóknir og málþing um verkefnið...

Auglýstir styrkir í verkefnið Sterkar Strandir

Meginmarkmið verkefnisins Sterkar Strandir eru eftirfarandi: • Sterkir innviðir og öflug þjónusta • Stígandi í atvinnulífi • Stolt og sjálfbært samfélag Væntanlegar umsóknir þurfa að taka mið af...

Fiskeldi í Arnarfirði: kæru hafnað

Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur hafnað kröfu þriggja landeigenda í Ketildölum í Arnarfirði sem vildu ógilda samþykkt Skipulagsstofnunar á því að stytta hvíldatíma...

Vegaáætlun: Bara ein jarðgöng næstu 15 árin og aukin skattheimta um jarðgöng

Í samþykkt Alþingis um samgönguáætlun næstu 15 ára, frá 2019 - 2034 eru aðeins ein jarðgöng að loknum Dýrafjarðargöngum. Það eru svonefnd Fjarðarheiðargöng, 13,4...

Ísafjarðarbær: snjómokstur 72 m.kr. fram úr áætlun

Í endurskoðari áætlun um snjómokstur ársins fyrir Ísafjarðarbæ kemur fram að að kostnaður er talin verða 96 milljónir króna í stað 24 m.kr.  Þegar...

Ríkið veitir stofnframlög til 8 íbúða á Vestfjörðum

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) hefur úthlutað ríflega 3,6 milljörðum króna í stofnframlög til byggingar og kaupa á 600 hagkvæmum leiguíbúðum víðsvegar um landið, svokallaðra almennra íbúða. Leiguíbúðirnar...

Merkir Íslendingar – Gils Guðmundsson

Gils Guðmundsson fæddist í Hjarðardal innri í Önundarfirði 31. desember 1914, sonur Guðmundar Gilssonar, útvegsb. í Hjarðardal, og k.h., Sigríðar Hagalínsdóttur. Foreldrar Guðmundar: Gils Bjarnason...

Ísafjarðarbær: 14 m.kr. kostnaður vegna bæjarstjóraskipta og 12 m.kr. í sérfræðiskýrslur

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar afgreiddi í morgun breytingu á fjárhagsáætlun ársins. Útgjöld hækka um 26 milljón króna og á móti hækka framlög frá ríkinu um 5...

Vestri: Grindavík 2:3

Knattspyrnulið Vestra lék sinn fyrsta heimaleik á sumrinu á laugardaginn. leikið var gegn Grindavík, sem spáð er góðu gengi í sumar og er líklegt...

Nýjustu fréttir