Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Gísli fær fjórar stjörnur

Gísli á Uppsölum, nýjasta verk Kómedíuleikhússins, er nú sýnt í Þjóðleikhúsinu, nánar tiltekið í Kúlunni. Upphaflega stóð til að bjóða þar upp á tvær...

Haukur Vagns tekur við Íslendingabarnum á Pattaya

Bolvíkingurinn Haukur Vagnsson og kona hans Warapon Chanse hafa tekið við rekstri Íslendingabarsins á Pattaya í Tælandi. Staðurinn heitir Viking Bar & Restaurant, en...

Öll heimagisting leyfisskyld

Komin er út reglugerð um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Í reglugerðinni er heimagisting skilgreind sem gisting á lögheimili einstaklings eða einni annarri fasteign í...

Aukning í virðisaukaskattskyldri veltu

Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi, fyrir utan ferðaskrifstofur og farþegaflutninga á vegum, í september og október 2016 nam 669 milljörðum króna, sem er 4% aukning...

Ásgeir Helgi sýnir í Hamraborg

  Áhugaljósmyndarinn Ásgeir Helgi Þrastarson hefur opnað sýningu á verkum sínum í Hamraborg á Ísafirði. Ásgeir hefur valið nokkrar af uppáhalds myndunum sínum til að...

Gjörbylting með nýjum troðara

Í haust festi skíðasvæði Ísafjarðarbæjar kaup á átta ára gömlum Kässbohrer Pisten Bully 600 snjótroðara. Troðarinn er með spili sem mun gjörbylta öllu verklagi...

Viðlegustöpull í útboð

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur boðið út gerð viðlegustöpuls á Mávagarði á Ísafirði. Stór olíuflutningaskip hafa átt örðugt með að liggja við Mávagarð í vissum vindáttum...

Lægir þegar líður á daginn

Það verður hvasst í veðri á Vestfjörðum fram yfir hádegið, með suðvestan 13-20 m/s og éljum, en lægir síðan smám saman er líða tekur...

Tvö umferðaróhöpp í umdæminu

Tilkynnt var um tvö umferðaróhöpp í síðustu viku í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Annað þeirra varð á Súðavíkurhlíð að kveldi 12. janúar þegar  ökumaður...

Ítreka ósk um vetrarþjónustu í sveitum

Búnaðarfélagið Bjarmi í Ísafjarðarbæ fer fram á að bæjaryfirvöld taki til efnislegrar meðferðar ósk félagsins um vetrarþjónustu á sveitavegum í bæjarfélaginu. Í byrjun desember...

Nýjustu fréttir