Fimmtudagur 18. apríl 2024

Strandveiðibátar komnir með tíuþúsund tonn

Strandveiðibátar fiskuðu vel í júlí. Heildarafli þeirra er nú 10.008 tonn, þar af 9.072 tonn þorskur. Samkvæmt reglugerð skal Fiskistofa með auglýsingu...

Arnarnesviti

Arnarnesviti sem stendur á Arnarnes við Ísafjarðardjúp var byggður árið 1921. Vitinn var friðaður af menntamálaráðherra 1. desember 2003 samkvæmt 1. mgr. 3. gr....

Aðgerðir gegn ofbeldi

Félags- og barnamálaráðherra og dómsmálaráðherra auglýsa eftir umsóknum um styrki til félaga, samtaka og opinberra aðila vegna verkefna sem snúa að aðgerðum gegn ofbeldi. ...

Ný lög um uppbyggingu og rekstur flugvalla

Á samráðsgátt stjórnvalda hefur Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið birt upplýsingar um áform sín um ný lög um uppbyggingu og rekstur flugvalla. Umsagnarfrestur er til 14....

Vönduð stjórnsýsla eða ruslaraleg

Sigurði J. Hreinssyni bæjarfulltrúa Í – listans er heitt í hamsi varðandi vandaða stjórnsýslu í nýbirtri grein á bb.is og ræðir þar aðferðir við...

Breytingar á takmörkunum á samkomum

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið, að tillögu sóttvarnalæknis, að gera breytingar á auglýsingu þeirri sem tók gildi 31. júlí síðastliðinn. Breytingarnar lúta að því að gera auglýsingu...

Eyrarkirkja í Seyðisfirði

Eyri hefur löngum veriði kirkjustaður íbúa Seyðisfjarðar og hún var helguð Pétri postula í katólskri tíð. Nokkrar hinar síðari aldir var hún hluti...

Veðrið á Ströndum í júlí

Yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík. Fyrstu tíu daga mánaðarins voru hægar norðlægar vindáttir og góður þurrkur. 11 og 12 voru breytilegar vindáttir með...

Göngur og sköpun

Gistiheimilið Númi að Núpi í Dýrafirði er með margs konar námskeið. Eitt slíkt er á morgun miðvikudag kl. 14:00-17:00, þar er listakonan Arite Fricke...

Baggalútur í Villtavesturstúr

Baggalútur hefur gegnum tíðina sent frá sér fjölda laga og hljómskífna sem hafa notið töluverðrar hylli. Það var síðsumars árið 2005 sem fyrsti geisladiskur...

Nýjustu fréttir