Fimmtudagur 25. apríl 2024

Krummi og kría- Ný verslun í Bolungarvík

Krummi og Kría er ný verslun í Bolungarvík. Verslunin selur notaðar vörur og föt. Hægt er að leigja bás eða hillu og við seljum vörurnar þínar...

Sveppir

Það færist sífellt í vöxt að fólk tínir sveppi sér til matar. Best er að fara í þurru veðri nokkrum dögum eftir regn, vera...

Mikill munur á andlitsgrímum, bæði hvað varðar verð og gæði

Verðlagseftirlit ASÍ hefur kannað verð á þriggja laga einnota andlitsgrímum í hinum ýmsu verslunum, netverslunum, matvöruverslunum og apótekum svo eitthvað sé nefnt. Úrval og framboð...

Íþróttaæfingar- og keppnir hefjast að nýju

Mennta og menningarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu vegna íþróttaæfinga og íþróttamóta þar sem kemur fram að æfingar og keppnir fullorðinna í íþróttagreinum með...

Miðaldra og rúlla um Ísland

Í sumar tóku þrjár miðaldra konur sig upp og skelltu sér í hringferð um landið á rafmagnshjólum og reiddu góða skapið í þverpokum. Hringferðin...

Ný heimasíða Súðavíkurhrepps

Nýrri og glæsilegri heimasíða Súðavíkurhrepps hefur verið hleypt af stokkunum en það er Stefna ehf sem hefur haft veg og vanda að nýju síðunni...

Helena í meistaraflokk KR

Helena Haraldsdóttir hefur nú skrifað undir leikmannasamning við meistaraflokk KR en hún spilaði með stúlknaflokki KR í fyrra og átti þá gott tímabil ef...

Í leikhús með grímu

Enn gera reglur heilbrigðisráðherra ráð fyrir tveggja metra reglu á menningarviðburðum og setur það leikhúsum nokkuð þröngar skorður. Frumsýningu Þjóðleikhússins á Kardemommubænum hefur til...

Innfirðir eftir Tapio Koivukari

Finnski verðlaunahöfundurinn Tapio Koivukari er löngu orðinn landsþekktur fyrir skáldsögur sínar sem komið hafa út í þýðingum Sigurðar Karlssonar. Hann bjó á Ísafirði í...

Fisdkeldi: Útflutningur aldrei verið meiri

Útflutningsverðmæti eldisafurða nemur rúmum 13,5 milljörðum króna á fyrstu 6 mánuðum ársins. Hefur það aldrei verið meira á fyrri árshelmingi, hvort sem talið er...

Nýjustu fréttir