Fimmtudagur 25. apríl 2024

Ísafjörður: handboltinn byrjar í kvöld

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði spilar fyrsta leikinn í Grill66 deildinni í vetur. Leikið verður í íþróttahúsinu á Torfnesi og hefst leikurinn kl 19:30. Það er liðið...

Landhelgisgæslan sótti göngufólk Veiðileysufjörð

Þrátt fyrir að áhöfnin á sjómælingaskipinu Baldri sé að stærstum hluta bundin við sjómælingar að sumri og hausti kemur það fyrir að áhöfnin sinni...

Súðavík: HG kærir deiliskipulag innan Langeyrar

Hraðfrystihúsið Gunnvör hf hefur kært til Úrskurðarnefndar Umhverfis- og auðlindamála (UUA)  deiliskipulag innan Langeyrar í Álftafirði sem staðfest var af Skipulagsstofnun þann 2.­ júlí...

Innanlandsflug: Vegagerðin skoðar tilboð aftur

Vegagerðin hefur ákveðið að afturkalla val á tilboði í útboð á áætlunarflugi, til Bíldudals, Gjögurs og Hafnar í Hornafirði, útboð 21114 sérleyfi fyrir Vegagerðina....

Skólasetning og félagsfundur Lýðskólans á Flateyri á laugardaginn

Lýðskólinn á Flateyri verður settur í þriðja sinn laugardaginn 19. september í Samkomuhúsi Flateyringa og hefst athöfnin kl: 14:00. Þar sem enn eru í gildi...

Veðurhamur í Neðsta á miðvikudagskvöldið

Það var mikill veðurhamur í Neðsta á miðvikudagskvöldið eins og sjá má af þessum myndböndum sem Inga María Guðmundsdóttir tók. Það losnaði einn bryggjuendinn með...

Súðavík: óviðunandi ástandi í afhendingu raforku

Sveitarstjórn Súðavíkur hefur áyktað um slæmt ástand í raforkumálum í sveitarfélaginu. Bragi Thoroddsen, sveitarstjóri segir að afleitt ástand hafi verið mjög til umræðu á...

Alvarlegt slys í tengivirki í Breiðadal

Rétt fyrir klukkan þrjú í dag varð alvarlegt rafmagnsslys í tengivirki Landsnet og Orkubús Vestfjarða í Breiðadal og var starfmaður Orkubúsins fluttur í...

HORNAFLOKKUR HJÁLPRÆÐISHERSINS Á ÍSAFIRÐI

Hjálpræðisherinn nam land á Íslandi vorið 1895 í Reykjavík. Um það bil hálfu öðru ári seinna, eða haustið 1896, hóf herinn starfsemi á Ísafirði....

BL sýnir sjö nýja bíla á Hólmavík og Ísafirði

Söluráðgjafar BL leggja land undir fót um helgina þegar haldin verður bílasýning á alls sjö, nýjum fólksbílum, jepplingum og jeppum á Hólmavík og Ísafirði....

Nýjustu fréttir