Fréttir

Fréttir

Vestfirskar fréttir

Ísafjörður vinnusóknarsvæði nágrannabæjanna

Ný rannsóknaskýrsla sýnir skýrt að Ísafjörður er vinnusóknarsvæði fyrir bæjarkjarnana í kring, utan Þingeyrar. Litlu bæjarkjarnarnir teljast ekki vinnusóknarsvæði Ísafjarðar, en það er þá...

Gengið veldur þungum búsifjum hjá sjómönnum

Árshlutur háseta um borð í Barða NK, sem Síldarvinnslan hf. gerir út, mun lækka um fimm milljónir á þessu ári miðað við 2015, haldist...

Sund og pottaaðstaða – vinningstillaga liggur fyrir.

Niðurstaða úr hönnunarsamkeppni um sundhöll liggur nú fyrir. Þetta eru um margt skemmtilegar tillögur en breyta ekki helstu staðreyndum í þessu máli. Almenningi finnst...

Rigning með köflum

Veðurstofa Íslands spáir norðaustan 10-15 m/s og rigningu með köflum á Vestfjörðum í dag. Vindur snýst í sunnan 8-13 m/s með rigningu um tíma...

Litla stund hjá Hansa tilnefnd til Edduverðlauna

Stuttmyndin Litla stund hjá Hansa eftir Flateyringinn Eyþór Jóvinsson er tilnefnd til Edduverðlaunanna í flokki stuttmynda, en þrjár myndir eru tilnefndar þar: Litla Stund...

Líkist evrópskum fljótapramma

Danska flutningaskipið Dan fighter kom til Ísafjarðar í gær og lagðist upp að hafnarbakkanum á Mávagarði. Skipið vekur athygli fyrir útlit, en það líkist...

ASÍ: Alþingi féll á fyrsta prófinu

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands telur forsætisnefnd Alþingis hafa fallið á fyrstu prófraun sinni og „sýnt að Alþingi skortir jarðsamband og tengsl við almenning í landinu.“...

Ljósamessa á sunnudagskvöld

Á sunnudagskvöldið kl 20  verður ljósamessa í Ísafjarðarkirkju. Þá verður kirkjan fyllt af logandi ljósum, ljós kveikt á kertaaltarinu og neytt heilagrar kvöldmáltíðar. Sérstakur...

Ragnar íþróttamaður ársins í Strandabyggð

Ragnar Bragason var í byrun vikunnar útnefndur íþróttamaður ársins 2016 í Strandabyggð. Ragnar vann afrek á skíðum, í körfubolta og maraþonhlaupum á síðasta ári...

Afmæli Sundlaugar Bolungarvíkur fagnað

Síðasta laugardag var haldið upp á afmæli Sundlaugar Bolungarvíkur með pompi og prakt. Sundlaugin, sem starfsfólk hennar kallar iðulega í dag musteri vatns og...

Nýjustu fréttir