Þriðjudagur 23. apríl 2024

Ísafjörður: ófremdarástand í safnamálum

"Brýn nauðsyn er á geymslum fyrir Skjala-, Ljósmynda- og Listasafn auk þess sem Byggðasafn Vestfjarða stendur frammi fyrir miklum vanda. Geymsla Skjalasafns og Ljósmyndasafns í kjallara...

Hjúkrunarheimilið Eyri: ríkið neitar að yfirtaka húsnæðið

Svar er komið frá ríkinu við erindi Ísafjarðarbæjar sem óskaði eftir því að ríkið yfirtæki húsnæðið sem byggt var fyrir hjúkrunarheiilið Eyri á Ísafirði....

Betuhús í Æðey

Betuhús er smíðað á Reykjanesi við Ísafjarðardjúp á tímabilinu 1773–1786. Það var flutt út í Æðey 1878 og endurreist þar. Síðar var reist viðbygging við...

Nýr tómstundafulltrúi Strandabyggðar

Esther Ösp Valdimarsdóttir hefur verið ráðin sem tómstundafulltrúi Strandabyggðar og mun taka við því starfi á næstu vikum. Esther Ösp er með viðbótardiplóma í kennslufræði...

Fornleifarannsóknir í Arnarfirði 2020

Í ágúst var haldið áfram með fornleifarannsóknina Arnarfjörður á miðöldum fyrir styrki eins og greint var frá í vor. Við rannsóknina unnu fornleifafræðingarnir Margrét...

Atvinnuleysi fer vaxandi en er minnst á Vestfjörðum

Almennt atvinnuleysi var 8,5% í ágúst sem er nokkur aukning frá fyrri mánuðum. Atvinnuleysið var 7,9% í júlí, 7,5% í júní og 7,4% í...

Flateyri: Lýðskólinn settur í þriðja sinn – nýr valkostur

Lýðaskólinn á Flateyri var settur í þriðja sinn á laugardaginn. Athöfnin fór fram í Félagsheimilinu á Flateyri. Um þrjátíu nemendur hefja nám núna í...

Patrekshöfn: 518 tonna afli í ágúst

Alls var landað rúmum 518 tonnum í Patrekshöfn í síðasta mánuði. Mest bar á strandveiðibátum og var afli um 30 báta  um 176 tonn í...

Samkaup býður upp á póstþjónustu um land allt

Samkaup og Pósturinn hafa gert með sér samstarfssamning um póstþjónustu í 21 verslun Samkaupa um land allt. Samkomulagið felur í sér að sex verslanir...

Endurheimt votlendis á Vestfjörðum : þrjár jarðir í september

Fram kemur hjá Votlendissjóði að fyrir lok september mánaðar verður hafist handa við endurheimt votlendis í þremur jörðum  á Vestfjörðum. Það eru Kirkjuból í Korpudal í...

Nýjustu fréttir